Svava - 01.10.1903, Blaðsíða 47

Svava - 01.10.1903, Blaðsíða 47
143 get ekki aunað séð, en að það hafi verið rétt. Áður en faðir yðar var lítldtinn, lét haun mig lofa sér, að eg skyldi líta eftir barni hans er þá var drsgamalt. Eg fór því til Gloucester, því þaugað hafði þið verið sent, en þegar þar kom, var litli drengurinn farinn þaðan. Mér var sagt, að tveir menn hefðu komið og tekið drenginn, og hefðu þeir sýnt skriflegt vottorð frd Sir John sjálfuin. Eftir lýsing þeirri sem inér var gefin af inönnum þessum, þóttist eg vera viss um, að þeir hofði verið Marrok Pett- rell og Mark Bronkon. Þeir menn tilheyrðu skipi föðurs yðar og urðu allfiægir við rannsóknina. Þegar eg, fyiir fjórum árum síðan, mætti yður í Cumberland, þekti eg yður strax af ætt yðar. Þá var það ásetniiigur minn að greiða veg yðar, af ást þeirri er eg bar til föðurs yðar, en nú er eg skyldugur yður. Eg hefi útvegað yður stöðu í sjóflotaliðinu, en þér verð- ið að bera sama nafn hér eftir sem hingað til —Harold. Nafn föðurs yðar er..........” ‘Hætti þér, hætti þér !’ greip Alfred fram í og stökk upp af stólnum. ‘Hrúgið ekki meiri svh'irðing og ósæmd á nafn föður míns, því eg er sannfærður um, að hann hefir verið saklaus’. ‘Það er sávt að verða að trúa því að hann hafi verið sekur; en þunnig verður hann ávalt álitinn af heim

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.