Svava - 01.10.1903, Blaðsíða 48

Svava - 01.10.1903, Blaðsíða 48
144 inum. — Getuv yður þess vegna furðað d,. þóttegvilji ekki hnýta forlögum dóttur minnar við það nafn, sem slík'svívirðihg ’nvílir á ?’ ‘I4ei, Sir William. Hlutskifti mitt er óhamingja, og eg rnun feyna af fremsta meg'ni að sætta rnig við þau forlög. Frd því fvrsta hefi eg ávalt sett mór, að reyna að missa ekki sjónar á velsæmi og heiðri. Þótt óveður freistinganna og illgirni mannanua, hafi iðulega reynt að hrekja tnig af leið, hefi eg öruggur siglt þann ólgusjó, og beitt lífsfiey ntínu í mót hinu freyðandi hafrót æðandi óveðra. En hvað hefi eg borið úr hýtum? Eg er fædd- ur til að verða ógæfumaður; liversu vel sem eg hefi barist gegn hiuu vonda, verður óhamingja hlutskifti mitt- En yður ásoka og ekki, herra minu’. Hér þagnaði Alfred fáein augnablik, en hélt síðan áfram: ‘En þetta hefir verið íöng álcærn, herra minn, faðir minn var saklaus ! 0, hefði skjölunum ekki verið stol- ið frá mér !’ ‘Skjöiunum !’ endurtók liðsforinginn. ‘Já, skjöl, sem Mark Bronkon afhenti mér‘. Síðan skýrði Alfred frá öllu samtali sínu við Bronkon, sem les- arinu hefir áður heyrt. Þegar hann hafði endað mál sitt. reis Sir William á

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.