Svava - 01.10.1903, Side 30

Svava - 01.10.1903, Side 30
126 Augu þoim mœttust. Ella lyfti upp hendinni og lagði hana á handlegg Alfreds og mælti í blíðum róm: „Sogðu mér, um hvað þú ert að hugsa?” „Eg get ekki sagt þér það”, svaraði Alfred og neðri vörin titraði lítið eitt. „Þú hefir þá eklci verið að hugsa um mig?” „Um þig „Ef þú vilt ekki segja mér það. Dm hvað getur það verið1?” „Jú, Ella — eg var að hugsa um þig”. „Segðu mér hvað það var”. ,,Eg voga mér það ekki”. Mærin horfði undrandi ú Alfred litla stund. Húji sd varir hans bærtast, og á hvörmum hans glitra tárperlui’. Hún færði hendina niður eftir handlegg hans og fal hana í lófa hans. „Segðu mér, Alfred”, mælti mærin, og hjarta heuu- ar sló óvanalega hart, svo slög þess voru næstum sýni- leg, „hvað er það, sem veidur þér slíkrar hrygðar?” „Geturðu ekki ímyndað þér það?” „Jú”. „Hvers vegna á eg þá að segja þér það 3” „Það mundi svala betur sál minni”, „Ella!”

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.