Svava - 01.10.1903, Blaðsíða 37

Svava - 01.10.1903, Blaðsíða 37
133 Það kviknaði einlivr óljós hugsun í brjósti Alfreds Við þessi orð foringjans, sem olli honum hrygðar. Hann gekk því út úr salnum og til herbergis síns, því hann vildi helzt vera í einrúmi rneð hugsanir sínar. ‘Farðu ekki strax, Ella1, mælti f.iðir ínærinnar þag- ar Alfred var fariun. ‘Eg þarf að tala við þig‘. Ella gekk aftur til sætis síns. ‘Hvað amar að Alfredl1 ‘Arnar að, faðir minn V ‘Já. Hanu hefir verið að gráta, var það ekki V Ella hikaði að svara um eitt augnablik. Síðan reis kún úr sæti sínu og gekk til föður síns. Hún studdi hendinni á öxl hans þar sem hann sat og hallaði aér upp að honum, en mælti í blíðum róm: ‘Það er satt, faðir, að hann var að gráta; en það var af ástæðulausum ótta. Eg reyndi að leiða honum fyrir sjónir, að haun hefði ekkert að óttast; heldur mundi framtíð hans verða björt og fögur’. ‘En hvað var það, dóttir mín'i, spurði Sir William og setti hana á hné sér. ‘Geturðu ekki gizkað á það, pabbi V ‘Eg vildi heldur að þú segðir mér það’. ‘Þá skal eg gera það, pabbi. Alfred hefir játað

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.