Svava - 01.10.1903, Blaðsíða 21

Svava - 01.10.1903, Blaðsíða 21
117 yfli’ eldi. — Mýs eru í svo miklu uppáhaldi hjá þjóð- ílokk þessum, að þau augu þykja konum fegurst, sem lík em „músaraugum”. Þegar morgunverði er lokið, tekur bóndi boga sinn °g örvar og gengur til vejða. Avalt hefir hann líka með sór exi, ef ske kynni hann sæi íkorna setja í tré á leið sinni. íkornsveiðar Tarahúmara eru all-einkennileg- ar. Sérhver af oss mundi álíta það auðveldasti vegur- >Uu og fyrirhafnar minst, að skjóta þessi smádýr með hoga, en Tarahúmarar álíta örvar sínar of dýrmætar til þess. Sjái þeir íkorna á leið sinni, sem setur hnarreist- Ur á trékvist, höggva þeir tréð niður, en veiði- ^ hundur þeirra stendur hjá tilbúinn að grípa dýrið er tréð fellur. En all-jafnan tekur þessi veiðiaðferð langan tíma. Ikorninn er bæði fótviss og áræðinn, ogstekkur iðulega úr einu tré i annað, og þannig getur leikurinn gengið, uð veiðimaðurinn verði að höggva tíu til tólf tré niðuv, áður en hann eða seppi hans hefir náð íkornanum. Að því búnu er hann hæst ánægður með dagsverkið, því hvorki tími né starf, hertr nokkurt verðmæti hjá honum. Eins er með húsmóðurina; hún er hjartaulega ánægð yfir hinum litla fong er bóndinn færir henni til búsins. Konurnar hjá Tarahúmörum eru iðjusamar ogsívinn- aUdi. Þær mylja sundur allan kornmat, tíua jurtir og

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.