Svava - 01.10.1903, Blaðsíða 49
145
fætur og fór að ganga um gólf. Síðau gekk hann
þaugað er Alfred sat og mælti:
‘Eg vildi eg hefði séð þessi skjöl, enda þótt mer sé
ómögulegt að sjá, hvernig lmnn hefði útt nð vera sýkn
saka. Hann hefir hlotið að vera í vitorði með glæpinn,
hafi hann ekki vevið höfuðpersónan. — En samt hefði
eg óskað eftir, að sjá skjöliu1,
‘Þau eru glötuð — glötuð að eilífu!‘ svaraði Alfred
°g fal audlitið í höndum sér.
Svo varð löng þögn, sem að síðustu var rofin af liðs-
foringjanum.
‘Þér verið að lofa mér því‘, mælti hann, ‘að hætta
að hugsa um Ellu, öðruvísi en sem vin yðar‘.
‘A þessu augnabliki get eg lofað yður öllu‘, svaraði
h>nn sorgbitni unglingur. ‘Allar mínar frnmtfðarvonir
hafa orðið að engu; engill dauðaus getur einn læknað
t>að sár. Farið, herra minn — farið og greinið Ellu satt
°g rélt frá öllu. Segið henni frá mér, að eg vonist eft-
lr að hún minnist mín í bænum sínum — ungliugsius,
sem elskaði hana af falslausu hjarta. Þér glejmrið því
ekki, að eg — eg —‘
Lengra komst Alfreá ekki með setninguna. Til-
finningar hans báru hann ofurliða. Hann horfði sínura
Lndrandi og tárvotu augum á aldna herforingjann. Var-