Svava - 01.10.1903, Side 34
c
130
hann hefði ásett sér að standa í inóti samdiætti okkar.
— Hvnð er eg ekki skyldug 1 0g hvað á hnnn ekki
þér gott að launa? — Eg þekki Sir "Wiliiam of vel
til þess, að hann mun aldrei sitja sig í mót vilja mínum.
Hann mun ekki sundurkremja liið fegursta og heigasta
æskublóm mitt. Svo harðbrjósta er hann ekki“.
Þannigfórust hinni vongóðu meyju orð. Hún beindi
öllu sínu súlarafli til hins hugprúðu unga miinns, sem
hún elskaði af einlægu hjarla. En hún Jrekti ekki
heinjinn. Hennar saklausa og unga hjarta Jjekti ekki
hindranir þær, sem heimuiinn er ávalt reiðubúinn
að leggja í veginu fyrir hinn vongóða. Hún þekti ekki
til hlítnr sker það, sem framtíðarvonir hennar liðu skip-
brot á. — En hvað Alfred snerti, þá var það öðruvísi
með hann. Hann var farinn að þekkja heiminn, þó
ungur væri. Hanu hafði ekki ætíð snúið fögru hlið-
inni að honum,heldur sýnt honum líka hina,og látið hann
hrekjast fvrir öfugstreymi lífsins. Þess vegna gat
hann rent grun í, hvers haun gæti vænst af heiminum.
Hann hafði sýnt lionum áður óblíðu síua, og var líkleg-
ur til þess enn, að bera vonarfley hans upp að þeim
björgum, sein eugin lífsvon væri hugsanleg.
Ella tók eftir breytingunni sem varð á útJiti unn-