Svava - 01.11.1903, Page 6

Svava - 01.11.1903, Page 6
152 liandkvörnum líkt og rúg á íslandi. Um vorið var hver 100 punda sekkur hveitinijöls eeldur á $7.00 í Wiuni- Peg- Skafti Arason nam land jþar sem Kjalvík heitir í Yíðinesbygð. Þangað var pósthirðingarstöðin Iiúsavík síðar flutt. Þar hóf Skafti búskap sinn og giftist árið 1877, 20. júlí. Gekk hann að eiga Guðrúnu Jóhannos- dóttur frá Isólfsstöðum á Tjömesi. Fyreta veturinn voru liúsdýr alls engin í nýlendunni, nema einn hundur. En um vorið í júnímáuuði feugu nokkurir menn 5 til G kýr, er þeir sjáliir gátu koypt. Svo bættust þar við fáeinar stjórnarláns kýr. Þá keypti Skafti sér eina kú. Dálitlu síðar um sumarið gat hann náð í eina samoksuxa. Mun hann hafa átt eina 200 doll. í peningum, þegar hanu kom til Gimli, enda þótti hann uú vera búinn að koma ár sinni vel fyrir borð í samanburði við aðra nýleudu- menn. En um þetta leyti var honn heilsulítill og ekki fær um að takast þunga vinnu á hendur. Skafti bjó fyrsta veturinn á Gimli, en ílutti síðla vetrarins út á landnám sitt og gjörðu það flestir. Með honum var heilmargt af fóllci þenua fyrsta vctur: Guðný systir hans, Sigurbjörn Jóiiannosson fráLnxamýri og Bencdikt Arasou, bróðir Skufta, frá Hainri í Laxárdal; bjó fólk þ"tta alt saman fyrst um hríð. Sigurður Kristóferssou,

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.