Svava - 01.11.1903, Side 9

Svava - 01.11.1903, Side 9
155 en t-il þess hefði hann ovðið að gjaldaaðra tíu, og Jal hafði hann eigi. Skafti settist að fyrst um sinn hjá Englendingi einum, Esplin að nafni. En á föstudag- inn langa 1881 flutti liann yfir á jörð sína. Þá var 15. apríl og voraði seint. Fyrst bj<5 Skafti ineð fjölskyldu sína í húsinu litla, sem hann hafði ekið á sleða alla leið frá Nyja-íslaudi. En um sumarið lceypti haun Rauðár herru svonefnda að Esplin. Á henni dróg hanu rengl- ur úr næsta skógi í nýtt hús, fimm mílur vogar, og heitti einum uxa fyrir. Yar nýr kofi korninn upp í júlí- mánuði. Yoru fjalirnar úr gamla húsinu notaðar í gólfið, en tvöfaldur gluggi á stafni, og þótti þetta höll h mikil og viðhafnarheimkynni. Yar til þess tekið í , þádaga af fslendiugum, að hjá Skafta væri fjalagólf og stór gluggiá stafni, en dýr svo háar, að ollir gætu inu gengið án þess að beygja sig. Þó var liús þetta ekki meir en 11 fet á hreidd og 13 á lengd. Um sumarið heypti Skafti sláttuvél og lirífu og varð að hleypa sér ^ skuld fýrir. Þegar S kafti lcoin til Esplius utn vorið, átti hann 3 doll. í peningum, 200 pund af hveitimjöli og Pfnrlítið af kjöti. Bað hann Esplin þá að selja sér mjólk fyrir einn dollarinu, sem hann átti, og bauðst til * að horga honurn 10 cts fjrir pottinu, en fekk afsvar. Um vorið tók Skafti að plægja upp blett ddlítinn L

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.