Svava - 01.11.1903, Page 14

Svava - 01.11.1903, Page 14
160 andi að átta jörðura, fiestura afbragðsgóðum, eða eitt þúsund tvc hundruð og áttatíu ekrnni. Sumarið 1902 ruun uppskera hans liafa verið uni 15 þúsund bushel, euda var það síðasta uppskeran, er lxann sjálfur fekk að vinua að, því það haust bilaði lieilsan algjörlega. Arið 1889 lét hann gjöra sér vandað íbúðarhús með steinlímdum veggjum, 16 fóta breitt og 24 fóta Jaugt, með eldaskála allstórum við. Iðraðist hann mjög eftir, að hann hafði ekki haft húsið stærra, því það er fyrir löngu oflítið orðið fyrir fólk hans. Peningshús eitt geysimikið lét hann einnig gjöra og stóð á smíð þeirri eftir að veikindi lians hófust. Það er hið langstærsta og vandaðast-a hús af því tagi, sem nokkur Islendingur hefir komið upp, enda mun það kosta fuilgjört ura 5,000 dali. Það yrði oflangt mál að fara að lýsa því hér, en mjög mikilsvert fyrir alla bútróða menn. Má í Almanaki Olafs Thorgeirssonar fyrir næsta ár (1904) lesa nokkurn veginn greinilega lýsing af húsi þessu og skírskotum vér til hennar, Börn áttu þau Skafti og kona hans sex, og ern þau öll á lífi, 4 drengir og tvær stúlkur, öll í föður- garði og mannvænleg, hið elzta 25 ára, en hið yngsta 14. Búið mun hafa verið virt á 32 þúsund dali og virðingin þó með vilja höfð lág og töluvort fyrir neðan

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.