Svava - 01.11.1903, Qupperneq 25

Svava - 01.11.1903, Qupperneq 25
alls fílabeins, sem smíðað er úr, komi úr novðurliluta Asíu. Eins og sýnt hefir vevið héraðframau, hefir mam- mútsdýrið vevið uppi ú quaternary-öldinni, eða á þvi tímahili, sem jarðfræðingar nefna post-tertiary eða pleistocene, sömuleiðis þykir það sannað, að maðurinn hafi verið því samtíða á Frakklandi og kann ske hvav- vetna, því grófgrjörðar en þó skýrar myndir af mam- mútsdýri og vígtönnum, hafa fundist teiknaðar á hellis- veggi í La Madelaine á Erakklandi og víðar þar í laudi. I-Ive nær eða af hvaða ástæðum að mammútsdýrið hafi liðið uudir lok, er erfitt að leiða rök að. Það er ekki ókugsandi, að einhver skæð drepsótt — svipuð rinderpestinni í Afríku, hafi geysað yfir öll Norður- lönd og drepið niður dývahjarðirnar; svo hafa má ske flóð lagt síðustu hönd á að eyðileggja leifar þeirra.

x

Svava

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.