Svava - 01.11.1903, Page 26

Svava - 01.11.1903, Page 26
Börn óveðursins; eða vitavörðurinn við sundið. Eftir Sylvanus Cobb, yngra. XXI. KAPÍTULI. Pramhal ,,Og ;í licinn að líða fyrir slíktl’ hrópaði raærin í eldraóði, svo Sir William hrökk við. ,, Hefii- Alfred ekki liðið nóg? — Leyfðu mór að verða liaus, — Leyfðu mér að strá friðar smyrsli yfir hanssærðu og líðaudi sál. — Hanu var ávalt göfugur — ávalt góður við raig. — Hanu elskar mig — hans lijarta tilheyrir mér. — Æ, loyfðu mór það, pabbi !’ „Hætlu þessu barnahjali, dóttir mín. Þú veizt ekki um livað þú ert að biðja. — Hvað mundi heimurinn segja? — Hver muudi verða framtíð þín? — Að

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.