Svava - 01.11.1903, Síða 29
175
XXII. KAPITULI.
BJAUMAR UPP AF DEGI.
YFIRKOMINN af sovg og gremju hafði Alfred hraðað
sér út úr liúsi Sir William Brents, með þeim úsetn-
ingi að stíga aldrei framar fæti sínnm í það hús.
Honum var ómögulcgt að dvelja þar augnahlik lengur,
eftir að æskuþní lians og framtíðarvonir höfðu svo
miskúnnarlaust verið eyðilagðar. I.Iann vissi oi hvert
halda skyldi, euda hafði lífið injög litla þyðing fyrir
hann. I sorg sinni kom honum í hug, að halda til
grafreitsins í Westminster, þar hafði Bronkon sagt
honum að móðir haus hvíldi. Þegar þangað kom lit-
aðist hann um á meðal legsteinanna. Eftir litla stnnd
kom hann að marmarastoini, er hafði þessa áritun að
geyma:
„KARÓLÍNA, lcona Sir John Landfords”.
Alfred hallaði sór upp að köldum steininum og gaf
tilfinuingum sínum lausan tauminn. Eftir að hann
hafði um nokkura stund úthelt tárum á gröf móður
sinnar, svalaði honum enda þótt að hjarta hans liði sárar
kvalir. En honurn fanst nýtt líf streyma gegnum æðar
sínar, og hann ásetti sér, að hjóða heiminum byrginn