Svava - 01.11.1903, Blaðsíða 34

Svava - 01.11.1903, Blaðsíða 34
180 Pettrell þar ac og fór að leita á þór. Eg gjörði mér von um, að þú tnundir lifna við, goymdi því böggulinn vandlega, þar til eg gœti fundið þig. Nú liefir niór loks tekist að finna þig, og eg vonn, að eg bafi gjört þér þénustu’. „Þónustu !’ endurtók Alfred um leið og lrann tók við skjalabögliuum og sú að hann hafði ekki verjð biot- inn upp. ,,Já, þú hefir gjört mór mikinn greiða. Hvorn- ig get eg borgað þór hanu?’ ,,Það hefir þú fyrir löngu gjört. Hið eina ondur- gjald, sem eg œski eftir, er að þú ljóstir ekki upp um mig. Pettiell verður liengdur, og það verðskuldar hann. Bill Grinnelt er farinn til Ameríku, og sömu leiðina fer eg’. „Þú þarft einskis að öttast af minni hálfu, Paul; og geti eg gjört þór einhvern greiða, þá er cg fús að iuna slíkt af hendi. Hefirðu nóga ireniuga til ferðar- innar V „Já, uægilega’. „Þá got eg einungis þakkað þór fyrir greiða þeim, og beðið guð að styrkia þigtil að lifa heiðarlegu lífi hér eftir’. „Það hefi eg líka ásett mór, Alfred. Eg hefi reynt hlð illa og nógu lengi troðið þá braut, til að komast

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.