Svava - 01.11.1903, Blaðsíða 41

Svava - 01.11.1903, Blaðsíða 41
187 „Þavna er hann sjálfur, gamli niaðurinn', mælti Sir William og augu hans fyltust tárum. „Ó, guð minn góður’, tók Alfred til orða, „og bréf þetta var aldrei afhent heldur annað falsað sent í staðinn’. „Já’, svaraði Holland. „En haltu áfram lestrinum’. Sir William Jterði tárin af kinnum 6ér og hélt svo áfram: — „Eftir þetta tókurn við Pettrell við sox bréfum frá Frökkum, sem öll voru addresseruð til Sir Johns, en sem hann aldrei leit augum, fyr en þau voru framlögð sem söunun fyrir gltep hans. Pottrell gjörði uppkast að bréfum þeim, er við sendum aft- ur — og eru þau hér — en eg hreinritaði bréfin og falsaði undirskrift sjóliðsforingjans,og svovoru þau af- hent Frökkum að næturlagi. — Að síðustu liöfð- Um við alt uudirbúið og nóttin ákveðin, er við skylditm framselja skipið. Euginn grunaði okkur, og Frakkar álitu, að Pettrell væri trúnaðarmaöur 8jóliðsforingjans. Yjð höfðurn með höndum ávísun stílaða til Sir Johus, uppá £100,000, á ^reiðanlogan banka í Toulon, er borguð skyldi í gulli, “hve nær sem hún yrði framlögð. Fyrir aðstað Frakka, höfð-

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.