Svava - 01.11.1903, Blaðsíða 45

Svava - 01.11.1903, Blaðsíða 45
Hinn aldni aðalsmaður gat eng'u orði svarað. Hann lagði hendnrnar yfir hið breiða brjóst sitt og andvarpaði þungan. Eftir nokkura stund tók Sir William þannig til orða: „Þvílíkt voða samsæri! Aldrei gat mór komið slíkfc til hugar. Það er sorglegt að hugsa til þess, að jafn göfugri sál skyldi vera sýndur slíkur óróttur'. Rétt í þessu kora þjóun inn til þeirra í stofuna og skýrði Alfred frá, að maður væri korainn er æskti eftir að sjó hann. „Láttu lianu koma hingað inn’, svaraði Sir William. (Is'iðurl. næst.)

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.