Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2016, Blaðsíða 19
Vikublað 8.–10. mars 2016 Kynningarblað - Flutningaþjónusta 3
K
rókur er þjónustufyrirtæki
sem sérhæfir sig í flutningi
og björgun ökutækja auk
flutninga á vinnuvélum. Gísli
Jónsson framkvæmdastjóri
segir frá því að félagið reki einnig
þjónustumiðstöð þar sem veitt er al-
hliða þjónusta í meðhöndlun tjóna-
bifreiða fyrir þá sem þess óska.
„Starfsfólk Króks hefur mikla reynslu
og félagið hefur yfir að ráða öflug-
um bíla- og tækjabúnaði til að sinna
þörfum viðskiptavina.“
Helstu þjónustuþættir Króks eru:
n Flutningur, björgun og vistun
tjónaökutækja.
n Uppboðsmeðferð bifreiða.
n Tjónaskoðun bifreiða.
n Ástandsskoðun og verðmat bif-
reiða.
n Úttekt á viðgerðum ökutækja eftir
stórtjón.
n Björgun, flutningur, vistun, varð-
veisla og sala lausafjármuna.
n Vegaaðstoð á staðnum, rafmagn,
dekk og fleira.
n Þjónusta Króks er aðgengileg
allan sólarhringinn alla daga ársins í
gegnum síma 522-4600.
Afgreiðslutími bifreiðageymslu og
bílauppboðs er frá kl. 8.30–17.00 alla
virka daga.
Bílauppboð á vegum Króks
Að sögn Gísla Jónssonar, fram-
kvæmdastjóra Króks, er bílauppboð
örugg, hagkvæm og fljótleg leið til að
selja bifreiðar. „Í flestum tilvikum selj-
ast bifreiðar á 3–5 dögum gegn stað-
greiðslu. Krókur bílauppboð er viður-
kenndur söluaðili sem sér m.a. um
sölu á bifreiðum fyrir tryggingafélög,
fjármálastofnanir og Ríkiskaup.“
Kostir bilauppbod.is eru
„Við seljum bæði bíla sem eru í góðu
ásigkomulagi, en einnig bifreið-
ar sem þarfnast lagfæringa eða við-
gerða. (Ástand bifreiða er tekið fram
í sölulýsingu miðað við fyrirliggjandi
upplýsingar). Seljendur þurfa ekki að
hafa áhyggjur af því að taka aðrar bif-
reiðar upp í.
Uppboðsvöktun er boði fyrir alla
þá sem eru skráðir notendur hjá okk-
ur og bjóða í ökutæki og aðra hluti
á www.bilauppbod.is. Uppboðs-
vöktunin virkar þannig að þitt tilboð
verður alltaf sjálfkrafa 3.000 krónum
hærra en síðasta tilboð frá öðrum
– upp að þeirri fjárhæð sem þú hef-
ur skilgreint sem þitt hámarksverð,“
segir Gísli.
Krókur Bílauppboð ehf.,
Suðurhrauni 3,
210 Garðabæ.
Sími: 552–4610
Fax: 522–4649
www.bilauppbod.is
Krókur: Sérhæfing í flutningi
og björgun ökutækja