Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2016, Blaðsíða 40
Vikublað 8.–10. mars 2016
18. tölublað 106. árgangur Leiðbeinandi verð 445 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000
Forynja með barni
n Fatahönnuðurinn Sara María
Júlíudóttir, einnig þekkt sem
Sara Forynja, tilkynnti
að hún ætti von
á barni í opinni
stöðuuppfærslu
á Facebook á
mánudag. Sara,
sem hefur síðustu
mánuði búið og
starfað í Barcelona
á Spáni, sagði sig
og barnsföður
hennar vera
himinlifandi
og að barnið
væri
væntan
legt í
septem
ber.
Allt fyrir
fermingAr-
bArnið
Heilsu-
koddAr
Frábærir gel-
koddar með
Memory foam
kanti og Aloe
Vera áklæði
sem má þvo. Dalshrauni 8,
Hafnarfirði
S: 555 0397
www.rbrum.is
Erum líka á
Við gefum 5.000 kr.
innáborgun með hverju fermingarrúmi
Og þetta fréttir
maður á
Facebook!
„Ekki fjárveitingar fyrir meiri þjónustu“
n Fastur bíll teppti umferð á brúnni við Múlakvísl n Fjárveiting miðast við meðalþungan vetur
E
ins og staðan er núna eru ekki
fjárveitingar fyrir meiri þjón
ustu,“ segir G. Pétur Matthías
son, upplýsingafulltrúi Vega
gerðarinnar. Bifreið sat föst í skafli
sem myndaðist á brú austan Víkur
á sunnudagsmorgun. Mbl.is greindi
frá því að skaflinn hafi verið djúpur
og að venjulegir bílar hefðu ekki get
að komist fram hjá. Nokkrar tafir
urðu á umferð um brúna en eftir því
sem DV kemst næst virðist bíllinn
hafa setið fastur í um það bil tvær
klukkustundir.
Vegagerðin sinnir vetrarþjón
ustu á veginum sjö daga vikunnar.
Á virkum dögum fer mokstursbíll
í gegn á milli klukkan sjö og átta
en um helgar fer hann ekki af stað
fyrr en klukkan tíu. Í umrætt skipti
var mokstursbíllinn fyrr á ferðinni.
Hann fór af stað 6.40 og var við
Múlakvísl 8.15. Brúin er tvíbreið
og bíllinn ruddi annan helming
brúarinnar. Á bakaleiðinni, upp úr
klukkan 9, var verið að vinna að því
að losa bílinn sem sat fastur en G.
Pétur segir að brúin hafi verið full
hreinsuð um 9.15.
Ferðamönnum fjölgar statt og
stöðugt á Íslandi allt árið um kring.
Umferð er því orðin mun þyngri nú
en fyrir nokkrum árum – ekki síst
á Suðurlandi. G. Pétur segir að al
mennt séð ráði umferð því hversu
hátt þjónustustigið sé á vegum
landsins. Hann viðurkennir þó að
vegna aukinnar umferðar sé kominn
tími til að endurskoða þjónustustigið
víða um land. „Menn þurfa í þessari
fjölgun ferðamanna að hugsa þessa
hluti upp á nýtt. Það á ekki bara við
þarna á Suðurlandi heldur um allt
land.“ Hann bendir á að auk þess
sem umferð hafi aukist fjölgi þeim
ökumönnum sífellt sem litla reynslu
hafi af akstri við vetraraðstæður. Er
lendir ferðamenn hafi alls ekki allir
reynslu af því að aka á hálum vegum.
Því lendi fleiri í vandræðum.
Á árunum 2010–2015 voru fjár
veitingar til vetrarþjónustu miðaðar
við snjólétta vetur. Í fyrra var framúr
keyrslan af þeim sökum 1,4 milljarð
ar króna, enda var veturinn þungur,
eins og raunar veturinn á undan.
Um áramót kom aukin fjárveiting til
en nú miðast fjármagnið við vetur í
meðallagi þegar kemur að snjó. n
baldur@dv.is
Blindbylur Bílar máttu bíða við Múlakvísl, austan Víkur, á sunnudagsmorgun, vegna bíls
sem þar sat fastur í skafli. Vetrarþjónusta á svæðinu hefst klukkan tíu að morgni um helgar.
+3° +1°
10 5
08.13
19.07
13
Barcelona
Berlín
Kaupmannahöfn
Ósló
Stokkhólmur
Helsinki
Istanbúl
London
Madríd
Moskva
París
Róm
St. Pétursborg
Tenerife
Þórshöfn
Miðvikudagur
11
3
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
5
0
1
-2
12
5
6
1
3
14
-4
17
5
3
5
0
1
0
11
5
3
14
-2
17
2
0
7
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
Mið Fim Fös Lau Mið Fim Fös Lau
EgilsstaðirReykjavík
Stykkishólmur
Patreksfjörður
Ísafjörður
Blönduós
Akureyri
Húsavík
Mývatn
Höfn
Kirkjubæjarklaustur
Þingvellir
Hella
Selfoss
Vestmannaeyjar
Keflavík
3.6
-3
7.1
1
5.0
2
3.0
1
2.1
-4
4.4
2
3.9
2
0.8
2
4.9
-2
7.8
1
3.4
2
2.1
1
2.5
-10
0.9
-8
1.9
-5
0.6
-5
4.5
-6
4.1
-5
3.1
-3
2.0
-1
3.8
0
9.8
3
7.4
3
5.9
1
3.8
-4
5.4
1
1.5
0
5.2
-1
2.4
-4
3.8
-2
0.2
-1
8.7
-2
4.0
-2
7.0
1
4.1
1
8.3
1
2.7
-3
7.4
0
3.1
1
2.5
-1
upplýSingar Frá vedur.iS og Frá yr.no, norSku veðurStoFunni
Betri tíð í vændum? Útlit er fyrir asahláku þegar líður á vikuna.
Þá gæti klakinn í höfuðborginni loksins hörfað. ÞorMar vignir gunnarSSonMyndin
Veðrið
Hlýnandi veður
Sunnan og suðvestan 5–13
m/s fyrripartinn, hvassast
suðvestan til, dálítil él, en
slydda eða rigning með köflum
um landið norðaustanvert.
Hægari austanátt sunnan og
vestan til í kvöld og yfirleitt
þurrt. Hlýnandi veður, hiti um
og yfir frostmarki.
Þriðjudagur
8. mars
Reykjavík
og nágrenni
Evrópa
Þriðjudagur
Suðvestan 5–10 og
dálítil él á, en austan
5–8 og þurrt í kvöld
og frystir.
63
3
2
20
61
31
35
22
92
51
5
2
2.6
-9
3.1
-11
3.1
-5
0.6
-5
3.2
-5
3.8
0
2.3
-1
3.4
0
2.0
-2
4.3
1
3.3
1
0.5
1
1.6
-5
1.5
-4
2.3
-3
0.4
-7
8.4
3
16.0
4
10.0
4
5.9
3
3.2
1
1.3
-1
4.3
2
2.1
1