Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2016, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2016, Blaðsíða 40
Vikublað 8.–10. mars 2016 18. tölublað 106. árgangur Leiðbeinandi verð 445 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Forynja með barni n Fatahönnuðurinn Sara María Júlíudóttir, einnig þekkt sem Sara Forynja, tilkynnti að hún ætti von á barni í opinni stöðuuppfærslu á Facebook á mánudag. Sara, sem hefur síðustu mánuði búið og starfað í Barcelona á Spáni, sagði sig og barnsföður hennar vera himinlifandi og að barnið væri væntan­ legt í septem­ ber. Allt fyrir fermingAr- bArnið Heilsu- koddAr Frábærir gel- koddar með Memory foam kanti og Aloe Vera áklæði sem má þvo. Dalshrauni 8, Hafnarfirði S: 555 0397 www.rbrum.is Erum líka á Við gefum 5.000 kr. innáborgun með hverju fermingarrúmi Og þetta fréttir maður á Facebook! „Ekki fjárveitingar fyrir meiri þjónustu“ n Fastur bíll teppti umferð á brúnni við Múlakvísl n Fjárveiting miðast við meðalþungan vetur E ins og staðan er núna eru ekki fjárveitingar fyrir meiri þjón­ ustu,“ segir G. Pétur Matthías­ son, upplýsingafulltrúi Vega­ gerðarinnar. Bifreið sat föst í skafli sem myndaðist á brú austan Víkur á sunnudagsmorgun. Mbl.is greindi frá því að skaflinn hafi verið djúpur og að venjulegir bílar hefðu ekki get­ að komist fram hjá. Nokkrar tafir urðu á umferð um brúna en eftir því sem DV kemst næst virðist bíllinn hafa setið fastur í um það bil tvær klukkustundir. Vegagerðin sinnir vetrarþjón­ ustu á veginum sjö daga vikunnar. Á virkum dögum fer mokstursbíll í gegn á milli klukkan sjö og átta en um helgar fer hann ekki af stað fyrr en klukkan tíu. Í umrætt skipti var mokstursbíllinn fyrr á ferðinni. Hann fór af stað 6.40 og var við Múlakvísl 8.15. Brúin er tvíbreið og bíllinn ruddi annan helming brúarinnar. Á bakaleiðinni, upp úr klukkan 9, var verið að vinna að því að losa bílinn sem sat fastur en G. Pétur segir að brúin hafi verið full­ hreinsuð um 9.15. Ferðamönnum fjölgar statt og stöðugt á Íslandi allt árið um kring. Umferð er því orðin mun þyngri nú en fyrir nokkrum árum – ekki síst á Suðurlandi. G. Pétur segir að al­ mennt séð ráði umferð því hversu hátt þjónustustigið sé á vegum landsins. Hann viðurkennir þó að vegna aukinnar umferðar sé kominn tími til að endurskoða þjónustustigið víða um land. „Menn þurfa í þessari fjölgun ferðamanna að hugsa þessa hluti upp á nýtt. Það á ekki bara við þarna á Suðurlandi heldur um allt land.“ Hann bendir á að auk þess sem umferð hafi aukist fjölgi þeim ökumönnum sífellt sem litla reynslu hafi af akstri við vetraraðstæður. Er­ lendir ferðamenn hafi alls ekki allir reynslu af því að aka á hálum vegum. Því lendi fleiri í vandræðum. Á árunum 2010–2015 voru fjár­ veitingar til vetrarþjónustu miðaðar við snjólétta vetur. Í fyrra var framúr­ keyrslan af þeim sökum 1,4 milljarð­ ar króna, enda var veturinn þungur, eins og raunar veturinn á undan. Um áramót kom aukin fjárveiting til en nú miðast fjármagnið við vetur í meðallagi þegar kemur að snjó. n baldur@dv.is Blindbylur Bílar máttu bíða við Múlakvísl, austan Víkur, á sunnudagsmorgun, vegna bíls sem þar sat fastur í skafli. Vetrarþjónusta á svæðinu hefst klukkan tíu að morgni um helgar. +3° +1° 10 5 08.13 19.07 13 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Miðvikudagur 11 3 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 5 0 1 -2 12 5 6 1 3 14 -4 17 5 3 5 0 1 0 11 5 3 14 -2 17 2 0 7 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Mið Fim Fös Lau Mið Fim Fös Lau EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 3.6 -3 7.1 1 5.0 2 3.0 1 2.1 -4 4.4 2 3.9 2 0.8 2 4.9 -2 7.8 1 3.4 2 2.1 1 2.5 -10 0.9 -8 1.9 -5 0.6 -5 4.5 -6 4.1 -5 3.1 -3 2.0 -1 3.8 0 9.8 3 7.4 3 5.9 1 3.8 -4 5.4 1 1.5 0 5.2 -1 2.4 -4 3.8 -2 0.2 -1 8.7 -2 4.0 -2 7.0 1 4.1 1 8.3 1 2.7 -3 7.4 0 3.1 1 2.5 -1 upplýSingar Frá vedur.iS og Frá yr.no, norSku veðurStoFunni Betri tíð í vændum? Útlit er fyrir asahláku þegar líður á vikuna. Þá gæti klakinn í höfuðborginni loksins hörfað. ÞorMar vignir gunnarSSonMyndin Veðrið Hlýnandi veður Sunnan og suðvestan 5–13 m/s fyrripartinn, hvassast suðvestan til, dálítil él, en slydda eða rigning með köflum um landið norðaustanvert. Hægari austanátt sunnan og vestan til í kvöld og yfirleitt þurrt. Hlýnandi veður, hiti um og yfir frostmarki. Þriðjudagur 8. mars Reykjavík og nágrenni Evrópa Þriðjudagur Suðvestan 5–10 og dálítil él á, en austan 5–8 og þurrt í kvöld og frystir. 63 3 2 20 61 31 35 22 92 51 5 2 2.6 -9 3.1 -11 3.1 -5 0.6 -5 3.2 -5 3.8 0 2.3 -1 3.4 0 2.0 -2 4.3 1 3.3 1 0.5 1 1.6 -5 1.5 -4 2.3 -3 0.4 -7 8.4 3 16.0 4 10.0 4 5.9 3 3.2 1 1.3 -1 4.3 2 2.1 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.