Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2016, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.2016, Blaðsíða 32
24 Menning Sjónvarp Vikublað 8.–10. mars 2016 Einfaldlega frábær Doc Martin snýr aftur á RÚV D oc Martin er kominn aftur á dagskrá RÚV. Nokkur tími er liðinn frá því síðustu þáttaröð lauk og það er rík ástæða til að fagna því að ný þáttaröð skuli vera tekin til sýninga. Síðustu þáttaröð lauk á ansi dapurlegan hátt með því að eiginkona Martins læknis yfir gaf hann. Ekki var það gott. Það gengur einfald- lega ekki í gaman þætti eins og þessum að aðalsöguhetjan skuli þurfa að þjást lengi. Það stórsá á Martin lækni í fyrsta þættin- um sem RÚV sýndi á fimmtu- dagskvöldið. Martin læknir sakn- ar greinilega eiginkonu sinnar og það er nauðsynlegt að hún snúi aftur til hans. Bæði er sálar heill Martins læknis í húfi og ekki síð- ur sálarheill okkar áhorfendanna. Við höfum eytt dágóðum tíma í áhorf á Martin lækni og ætlumst til að allt fari vel að lokum. Það er hreint óþolandi þegar þættir sem maður hefur eytt tíma í að horfa á enda illa. Ég man enn eftir frönskum spennuþætti í þrettán þáttum sem endaði á því að aðalpersónan var sprengd í loft upp af illmennum sem höfðu elt hana á röndum alla þáttaröð- ina. Ég varð alveg æf, ef ég hefði vitað hvernig fór hefði ég aldrei byrjað að horfa á þann þátt. Þrettán klukkustundum af ævi minni hafði verið eytt til einskis. Það eru mörg ár síðan þetta var en ég man þetta enn og það er ekki góð minning! Hvað um það. Martin læknir er á ný orðinn heimilisvinur okkar. Mikill snillingur er leikarinn sem túlkar hann, Martin Clunes. Hann hefur skapað einstaka persónu sem er ljóslifandi og afar minnisstæð. Martin læknir er afundinn og úrill- ur þumbari sem er ekki gefinn fyrir glens og gaman. Manni ætti ekki að þykja vænt um hann en samt verð- ur ekki hjá því komist að láta sér annt um hann. Hann meinar vel en kann einfaldlega ekki á mannleg samskipti. Það er ekki auðvelt að þekkja hann og afar erfitt að vera konan hans, en við vonum samt að eiginkonan komist að því að hún vilji ekki vera án hans. Stundum sigrar ástin allt. Vonandi verður svo í þetta sinn. n Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Þriðjudagur 8. mars 17.00 Lögreglukonan (1:5) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV (65:300) 17.56 Hopp og hí Sessamí 18.18 Millý spyr (57:65) 18.25 Sanjay og Craig (8:20) 18.50 Krakkafréttir (74) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (129) 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Sjöundi áratugur- inn – Tímarnir líða og breytast (9:10) (The Sixties) Heim- ildarþáttaröð um hinn byltingarkennda sjöunda áratug síðustu aldar. Þátturinn fjallar um réttindabaráttu ýmissa minnihlutahópa á sjöunda áratugnum. Kvenréttindi fengu byr undir báða vængi og mannréttindabarátta samkynhneiðgra varð sýnileg. 20.50 Sætt og gott (Det søde liv) 21.15 Castle (20:23) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir (104) 22.20 Hamingjudalur (2:6) (Happy Valley II) Verðlaunuð bresk spennuþáttröð um líf og störf lögreglukonunnar Catherine Cawood. Aðalhlutverk: Sarah Lancashire. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.20 Spilaborg (1:13) (House of Cards IV) Frank Underwood situr í Hvíta húsinu og forsetakosn- ingar eru á næsta leiti. Sem fyrr svífst Frank einskis til að sigra keppi- naut sinn. #FU2016 Meðal leikenda: Kevin Spacey, Michel Gill og Robin Wright. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e 00.10 Kastljós e 00.45 Fréttir (104) 01.00 Dagskrárlok Stöð 2 Sport 2 Stöð 3 07:05 Njarðvík - Haukar 08:40 Messan 09:55 Crystal Palace - Liverpool 11:35 WBA - Man. Utd. 13:15 Cleveland - Was- hington 15:05 MD 2016 - Samantekt 16:05 Borussia Dortmund - Bayern Munchen 17:45 Þýsku mörkin 2016 18:10 Ítölsku mörkin 2015/2016 18:35 Premier League Revi- ew 2015 19:30 UEFA Champions League 2015/2016 (Real Madrid - Roma) B 21:45 Meistaradeildar- mörkin 22:15 UEFA Champions League 2015/2016 (Wolfsburg - KAA Gent) 00:05 FA Cup 2015/2016 (Hull - Arsenal) 01:45 Evrópudeildin - fréttaþáttur 12:50 Everton - West Ham 14:30 Swansea - Norwich 16:10 Man. City - Aston Villa 17:50 Roma - Fiorentina 19:30 UEFA Champions League 2015/2016 (Wolfsburg - KAA Gent) B 21:45 Spænski boltinn 2015/2016 (Eibar - Barcelona) 23:25 Meistaradeild Evrópu í handbolta (Barcelona - RN-Löwen) 18:40 Last Man Standing 19:05 Baby Daddy (4:20) 19:30 The Amazing Race: All Stars (7:12) 20:20 Drop Dead Diva (13:13) 21:05 One Born Every Minute 21:50 Pretty Little Liars (19:21) 22:35 Mayday (10:10) 23:25 The Listener (10:13) 00:10 American Horror Story: Freak Show 01:05 The Amazing Race: All Stars (7:12) 01:50 Drop Dead Diva (13:13) 02:35 One Born Every Minute 03:20 Pretty Little Liars 04:05 Tónlistarmyndb. Bravó 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (9:23) 08:20 Dr. Phil 09:00 Top Chef (3:15) 09:50 Minute To Win It 10:35 Pepsi MAX tónlist 12:50 Dr. Phil 13:30 The McCarthys (11:15) 13:55 Emily Owens M.D 14:40 Judging Amy (17:22) 15:25 Welcome to Sweden 15:50 America's Next Top Model (3:16) 16:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (2:26) 19:00 King of Queens (2:25) 19:25 How I Met Your Mother (2:22) 19:50 Black-ish (8:24) 20:15 Jane the Virgin (13:22) 21:00 The Good Wife (13:22) Bandarísk þáttaröð með Julianna Margulies í aðalhlutverki. Alicia Florrick er lögfræðingur sem stendur í ströngu, bæði í réttarsalnum og einkalífinu. Frábærir þættir þar sem valda- tafl, réttlætisbarátta og forboðinni ást eru í aðalhlutverkum. 21:45 Elementary (13:24) 22:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 Brotherhood (3:11) 00:35 Code Black (18:18) 01:20 Complications (9:10) 02:05 The Good Wife (13:22) 02:50 Elementary (13:24) 03:35 The Late Late Show with James Corden 04:15 Pepsi MAX tónlist 07:00 Simpson-fjölskyldan 07:25 Brunabílarnir 07:45 Scooby-Doo! Leyni- félagið 08:10 The Middle (13:24) 08:30 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (19:50) 10:15 Junior Masterchef Australia (16:16) 11:05 Cristela (10:22) 11:30 Proof (10:10) 12:15 Lýðveldið (3:6) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (3:30) 13:40 American Idol (4:30) 15:05 American Idol (5:30) 15:50 White Collar (5:13) 16:35 Hollywood Hillbillies 17:00 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag 19:25 Kokkur ársins (2:3) 19:50 The Big Bang Theory 20:10 Modern Family (15:22) 20:35 Major Crimes (9:19) Þriðja þáttaröðin af þessum hörku- spennandi þáttum sem fjalla um lögreglukon- una Sharon Raydor sem er ráðin til að leiða sérstaka morðrann- sóknadeild innan hinnar harðsvíruðu lögreglu í Los Angeles. 21:20 100 Code (9:12) 22:05 Transparent (10:10) 22:30 Mad Dogs (7:0) 23:15 Last Week Tonight With John Oliver 23:45 Grey's Anatomy 00:30 Bones (18:22) 01:15 Girls (2:10) 01:45 The Player (2:9) 02:30 The Strain (3:13) 03:15 The Strain (4:13) 04:00 NCIS (2:24) 04:45 Major Crimes (9:19) 05:30 Fréttir og Ísland í dag V A R M A D Æ L U R Gæði, þjónusta og gott verð. Hámarks orkusparnaður. NÝJUNG Í LOFT Í VATN VARMADÆLUM EINFÖLD Í UPPSETNINGU ÁLAGSSTÝRÐ HLJÓÐLÁT ALLT AÐ 80% ORKUSPARNAÐUR ÍBÚÐARHÚS - SUMARBÚSTAÐ - IÐNAÐARHÚS COP 5,0 Martin Clunes Er einfaldlega frábær í hlutverki sínu í Doc Martin. „Martin læknir er á ný orðinn heimilisvinur okkar. Mikill snillingur er leikarinn sem túlkar hann, Martin Clunes. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Ólík hjón Ná þau saman á ný? J ulian Fellowes, höfundur Downton Abbey, hefur ekki setið auðum höndum síðan þáttaröðinni vinsælu lauk. Í Bretlandi eru hafnar sýningar á nýrri sjónvarpsmynd í þremur hlutum þar sem hann er hand- ritshöfundur. Sjónvarpsmyndin nefnist Dr. Thorne og er byggð er á vinsælli skáldsögu eftir Anthony Trollope. Hér er vitaskuld um að ræða búningadrama þar sem ást og peningar koma mjög við sögu. Leikarinn Tom Hollander er í að- alhlutverki og þykir standa sig vel sem og aðrir leikarar. Fyrsti þáttur hefur þegar verið sýndur og umfjöllun hefur verið mikil og jákvæð. n kolbrun@dv.is Julian Fellowes á nýjum slóðum Doctor Thorne Nýr þáttur frá höfundi Downton Abbey.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.