Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.2016, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.2016, Page 19
Kynningarblað Veiði og útivist Áby rgðarmaður og umsjón: Steinn Kári Ra gnarsson / steinn@dv.is 8. júlí 2016 Veiðikortið Ótakmörkuð veiði fyrir 6.900 krónur V eiðisumarið hefur farið afar vel í gang og núna er eigin lega besti veiðitíminn og mikið líf í vötnunum. EM í fótbolta er búið og nú getur fólk farið að einbeita sér að því að færa björg í bú,“ segir Ingimundur Bergsson hjá Veiðikortinu. Veiði- kortið kostar 6.900 krónur og gildir út árið. „Menn borga þetta upp með því að fara tvisvar í veiði,“ segir Ingimundur, en Veiðikortið veitir ótakmarkaðan aðgang að silungsveiðivötnum vítt og breitt um landið. Veiðikortið er hægt að kaupa á sölustöðum N1, Olís og Íslandspósts, sem og í veiðivöru- verslunum um land allt. Enn frem- ur er hægt að kaupa kortið rafrænt á veidikortid.is og hjá velflestum stéttarfélögum landsins. n Eitt kort 35 vötn 6.900 kr Frelsi til að veiða! 00000 www.veidikortid.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.