Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.2016, Síða 34
Helgarblað 8. –11. júlí 2016
Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 8. júlí
adams hágæða bón
og hreinsivörur
auðvelt
í notkun
frábær
ending
H Jacobsen eHf - ReykJavíkuRvegi 66 - s: 699 3135
30 Menning Sjónvarp
RÚV Stöð 2
15.25 Ekki bara leikur
(3:10) (Not Just a
Game) e
15.55 Táknmálsfréttir
16.05 EM í frjálsum
íþróttum B
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Augnablik - úr
50 ára sögu sjón-
varps (27:50)
20.00 Popppunktur
(2:7) (Moses
Hightower og Retro
Stefson)
21.15 Miranda (3:6)
Gamanþáttaröð frá
BBC um Miröndu
sem er seinheppin
og klaufaleg í sam-
skiptum við annað
fólk. Aðalleikarar:
Miranda Hart, Pat-
ricia Hodge og Tom
Ellis.
21.50 Skarpsýn skötu-
hjú (4:6) (Partners
in Crime) Breskur
spennumyndaflokk-
ur byggður á sögum
Aghötu Christie.
Hjónin Tommy og
Tuppence elta uppi
njósnara í Lund-
únum á sjötta ára-
tugnum. Það reynist
hjónunum erfiðara
að segja skilið við
heim njósna og
kalds stríðs en þau
nokkurn tíma óraði
fyrir. Atriði í þáttun-
um eru ekki við hæfi
barna.
22.45 Devils Dust 8,4
(1:2) (Dauðarykið)
Spennumynd í
tveimur hlutum
byggð á raunveru-
legum atburðum.
Upp kemst að
asbest samsteypa í
Ástralíu hafi vitað af
skaðlegum áhrifum
efnisins og þannig
borið ábyrgð á
milljónum dauðs-
falla. Aðalhlutverk:
Anthony Heyes,
Don Hany og Ewen
Leslie. Leikstjóri:
Jessica Hobbs. Atriði
í þáttunum eru
ekki við hæfi ungra
barna.
00.15 Hinterland (4:4) e
01.50 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
07:00 Simpson-fjöl-
skyldan
07:20 Kalli kanína og
félagar
07:40 Litlu Tommi og
Jenni
08:05 The Middle (11:24)
08:30 Pretty Little Liars
(16:25)
09:15 Bold and the
Beautiful
09:35 Doctors (57:175)
10:15 First Dates (6:9)
11:05 Restaurant
Startup (10:10)
11:50 Grand Designs (2:12)
12:35 Nágrannar
13:00 Sumar og grillréttir
Eyþórs (1:8)
13:30 The Little Rascals
Save The Day
15:05 Foodfight
16:35 Simpson-fjöl-
skyldan
16:55 Litlu Tommi og
Jenni
17:15 Bold and the
Beautiful
17:40 Nágrannar
18:05 Friends (17:24)
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:50 Íþróttir
19:10 Two and a Half
Men (16:16)
19:30 Impractical Jokers
19:55 Nettir Kettir (1:10)
(Poppsvar 2)
20:45 Waitress
(Þjónustustúlka í
þrengingum)
22:30 Dope
00:10 Jarhead 7,1 (Land-
göngulúðar) Hár-
beitt og kómísk sýn á
líf ungra bandarískra
landgönguliða sem
sendir eru lítt undir-
búnir á líkama og sál
á vígvöll blóðugra og
stjórnlausra átaka.
Myndin er byggð á
samnefndri met-
sölubók og fylgir eft-
ir ungum landgöngu-
liða í þriðja ættlið,
allt frá því hann
hefur skólagöngu í
herskólanum, þar
til hann er sendur
á bólakaf í átökin í
Írak. Myndin er gerð
af Óskarverðlauna-
leikstjóranum Sam
Mendes sem á m.a.
að baki American
Beauty og skartar
Jake Gyllenhaal í
aðalhlutverki.
02:10 Lone Survivor
04:10 Filth
05:45 The Middle (11:24)
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rules of
Engagement (13:24)
08:20 Dr. Phil
09:00 America's Next
Top Model (7:16)
09:45 Hotel Hell (6:6)
10:30 Pepsi MAX tónlist
12:10 EM 2016 á 30
mínútum (22:23)
12:45 The Biggest Loser
- Ísland (2:11)
13:45 Dr. Phil
14:25 The Millers (11:23)
14:45 The Odd Couple
(2:13)
15:05 Jane the Virgin
(2:22)
15:50 The Good Wife
(1:22)
16:35 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
17:15 The Late Late
Show with James
Corden
17:55 Dr. Phil
18:35 Everybody Loves
Raymond (5:25)
18:55 King of Queens
(7:25)
19:20 How I Met Your
Mother (15:24)
19:45 Korter í kvöldmat
(6:12) Ástríðu-
kokkurinn Óskar
Finnsson kennir
Íslendingum að elda
bragðgóðan kvöld-
mat á auðveldan og
hagkvæman máta.
19:50 America's
Funniest Home
Videos (35:44)
20:15 Along Came Polly
21:45 Second Chance
(6:11)
22:30 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
23:10 The Late Late
Show with James
Corden
23:50 Code Black (11:18)
00:35 Penny Dreadful
(6:10)
01:20 House of Lies 7,4
(10:12) Marty Khan
og félagar snúa
aftur í þessum vin-
sælu þáttum sem
hinir raunverulegu
hákarlar viðskipta-
lífsins.
01:50 Zoo (13:13)
02:35 Second Chance
(6:11)
03:20 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
04:00 The Late Late
Show with James
Corden
04:40 Pepsi MAX tónlist
H
rútar Gríms Hákonarsonar
og Hross í oss í leikstjórn
Benedikts Erlingssonar eru
á lista sem ritstjórn hins
breska Sunday Times gerði yfir
þær 100 erlendu kvikmyndir sem
eru í uppáhaldi hjá henni. Á list-
anum eru marglofaðar klassískar
myndir leikstjóra eins og Kurosawa,
Visconti, Truffaut, Godard, Fellini,
Renoir, Bergman, Bunuel og fleiri
snillinga. Þarna má nefna myndir
eins og Sjö samúraja, La dolce vita,
La grande Illusion, Persona, Belle
de jour, Rashomon, Diva, A bout
de souffle, Stríð og frið (rússnesku
útgáfuna) og Fitzgeraldo, svo ein-
hverjar séu nefndar.
Innan um þessi meistaraverk
eru síðan þessar tvær nýlegu ís-
lensku myndir sem fengu á sínum
tíma mjög góða dóma breskra gagn-
rýnenda, eins og víða annars stað-
ar. Í umfjölluninni um myndirnar
eitt hundrað er söguþráður mynd-
anna rakinn í mjög stuttu máli.
Báðar myndirnar lenda í flokki sem
nefnist Beittar þjóðfélagslegar gam-
anmyndir. Myndirnar hafa unnið til
fjölda verðlauna á kvikmyndahátíð-
um. n
Hrútar og Hross í oss
á lista Sunday Times
Kolbrún Bergþórsdóttir
kolbrun@dv.is
Við tækið
Sjónvarp Símans
Hrútar Ritstjórn Sunday Times er hrifin
af Hrútum.
Hross í
oss Heillar
ritstjórn
Sunday
Times eins
og Hrútar.