Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2016, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2016, Blaðsíða 38
Vikublað 15.–17. nóvember 201630 Fólk Vinnum fyrir öll tryggingafélög Skútuvogi 12h, Reykjavík S: 568-9620 - bilaretting.is Útvegum bifreið meðan á viðgerð stendur Allt hans líf var tilviljun Þ að mætti margt góðra manna þegar Sigmundur Ernir Rúnarsson kynnti nýjustu bók sína, Allt mitt líf er tilvilj- un. Um er að ræða ævisögu Birkis Baldvinssonar athafnamanns sem hefur átt ótrúlegt lífshlaup. Birkir varð ungur lykilmaður í starfsemi Loftleiða og rekur hvert ævintýrið annað í bók- inni. n Málin rædd Hér sjást þeir Kristján L. Möller og Guðni Ágústsson ræða málin. Ævisaga Sigmundur Ernir skrifar sögu Birkis Baldvinssonar. Hér eru þeir saman í útgáfuhófi sem haldið var í Eymundsson í Austurstræti. Samfylkingarfólk Oddný G. Harðardóttir og Kristján L. Möller samfögnuðu Sigmundi Erni. Sem kunnugt er voru þau öll þingmenn Samfylkingar um tíma. Útgáfuboð Óskars Ó skar Magnússon sendi nýlega frá sér skáldsögu sína Verj- andinn, sem er sakamála- drama. Hann hélt fjölmennt útgáfuboð á Katalínu í Kópa- vogi, en staðurinn kemur nokkuð við sögu í bókinni. n ritstjorn@dv.is Lesið með tilþrifum Magnús Jóns- son leikari las kafla úr bókinni fyrir gesti. Skáldið og útgefandinn Jóhann Páll Valdimarsson, útgáfustjóri Forlagsins, mætti vitanlega til að samfagna rithöfundinum. Reffilegir félagar Sigurður G. Valgeirsson og Einar Kárason skemmtu sér vel.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.