Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.2016, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.2016, Síða 31
LEIÐBEININGAR FYRIR GRÆNU TREKTINA Trektin er skrúfuð á tóma plastflösku. Tappinn af plastflöskunni er geymdur í lokinu á trektinni. Þegar flaskan er orðin full er græna trektin fjarlægð og tappinn settur aftur á flöskuna. 1 2 3 OLÍU- OG FITURÍKUR ÚRGANGUR Á EKKI AÐ FARA Í FRÁVEITUKERFIÐ Jólaorkan úr eldhúsinu Akureyringar hafa lengi staðið mjög framarlega í flokkun og endurvinnslu og á þessu ári bættist „græna trektin“ við. Eitt af því sem fellur til hjá heimilum og fyrirtækjum er ýmiskonar olía og fituríkur úrgangur. Mjög algengt er að olíunni og fitunni sé skolað út í fráveitukerfið sem er mjög slæmt fyrir kerfið og búnað þess. Með „grænu trektinni“ fáum við Akureyringar kjörið tækifæri til að gera enn betur í flokkun og endurvinnslu. Græna trektin er einföld og þægileg í notkun og olíunni sem er safnað er breytt í lífdísel sem er orkugjafi m.a. fyrir strætó og fiskiskip. Laufabrauðsfeitin skilar margfaldri orku! Nú er tími laufabrauðsbakstur og þá fellur til mikið af steikingarfeiti bæði harðri og mjúkri. Nú biðlum við til Akureyringa að koma notaðri feiti í endurvinnslu. Endilega skilið flöskum eða fötum með notaðri feiti á gámastöðina við Réttarhvamm og gleðjist yfir góðum árangri okkar í flokkun og endurvinnslu. GRÆNA TREKTIN Trektina má fá í Ráðhúsi Akureyrar og hjá Norðurorku

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.