Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.2016, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.2016, Blaðsíða 31
LEIÐBEININGAR FYRIR GRÆNU TREKTINA Trektin er skrúfuð á tóma plastflösku. Tappinn af plastflöskunni er geymdur í lokinu á trektinni. Þegar flaskan er orðin full er græna trektin fjarlægð og tappinn settur aftur á flöskuna. 1 2 3 OLÍU- OG FITURÍKUR ÚRGANGUR Á EKKI AÐ FARA Í FRÁVEITUKERFIÐ Jólaorkan úr eldhúsinu Akureyringar hafa lengi staðið mjög framarlega í flokkun og endurvinnslu og á þessu ári bættist „græna trektin“ við. Eitt af því sem fellur til hjá heimilum og fyrirtækjum er ýmiskonar olía og fituríkur úrgangur. Mjög algengt er að olíunni og fitunni sé skolað út í fráveitukerfið sem er mjög slæmt fyrir kerfið og búnað þess. Með „grænu trektinni“ fáum við Akureyringar kjörið tækifæri til að gera enn betur í flokkun og endurvinnslu. Græna trektin er einföld og þægileg í notkun og olíunni sem er safnað er breytt í lífdísel sem er orkugjafi m.a. fyrir strætó og fiskiskip. Laufabrauðsfeitin skilar margfaldri orku! Nú er tími laufabrauðsbakstur og þá fellur til mikið af steikingarfeiti bæði harðri og mjúkri. Nú biðlum við til Akureyringa að koma notaðri feiti í endurvinnslu. Endilega skilið flöskum eða fötum með notaðri feiti á gámastöðina við Réttarhvamm og gleðjist yfir góðum árangri okkar í flokkun og endurvinnslu. GRÆNA TREKTIN Trektina má fá í Ráðhúsi Akureyrar og hjá Norðurorku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.