Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2016, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2016, Blaðsíða 51
Helgarblað 2.–5. desember 2016 Menning Sjónvarp 39 Þú færð fallega borð- búnaðinn og fullt af fíneríi frá greengate hjá okkur Austurvegi 21, Selfoss / Sími 482 3211 facebook.com/sjafnarblom Höfðabakka 3, Reykjavík / Sími 587 2222 facebook.com/litlagardbudin Laugardagur 3. desember RÚV Stöð 2 07.00 Barnaefni 10.10 Bækur og staðir 10.15 Vikan með Gísla Marteini (9:14) 11.00 Útsvar (11:27) 12.10 Edda - engum lík 12.45 Atómstöðin 14.20 Stundin okkar 14.50 Krakkafréttir vikunnar (13:40) 15.05 Skömm (11:11) (Skam) 15.45 KrakkaRÚV (186) 15.46 Sáttmálinn (3:24) 16.10 Leyndarmál Absalons (3:24) 16.40 Táknmálsfréttir 16.50 Færeyjar - Ísland 18.54 Lottó (67) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Edda - engum lík 20.25 Mrs. Doubtfire (Frú Doubtfire) Gamansöm mynd fyrir alla fjöl- skylduna með Robin Williams, Sally Field og Pierce Brosnan í aðalhlutverkum. 22.30 Grace is Gone (Grace er öll) Þegar faðir fréttir að konan hans hafi dáið í Írak ákveður hann að fara í ferðalag um Banda- ríkin með dætur sínar tvær. Leikarar: John Cusack, Emily Churchill og Rebecca Spence. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.55 Fanboys (Einlægir aðdáendur) Gamanmynd um forfallna Star Wars - aðdáendur sem ferðast þvert yfir Bandaríkin með dauðvona vin sinn. Ferðinni er heitið á býli Loga geim- gengils í því skyni að vinurinn fái að sjá Star Wars: Episode I - The Phantom Menace áður en hún er frumsýnd. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.20 Útvarpsfréttir 07:00 Barnaefni 12:20 Víglínan (5:10) 13:05 Bold and the Beautiful 14:30 The X-Factor UK 15:40 The X-Factor UK 16:35 Borgarstjórinn 17:10 Leitin að upp- runanum (6:8) 17:50 Jóladagatal Afa 18:00 Sjáðu (471:480) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:05 Lottó 19:10 Friends (17:24) 19:35 Spilakvöld (11:12) 20:25 Lost Christmas Hugljúf mynd sem gerist á aðfangadag, nákvæmlega ári eftir að foreldrar Goose dóu í slysi. Goose hafði ekki viljað að faðir hans, sem var slökkviliðsmaður, færi í vinnuna þann dag og brá á það ráð að fela bíllyklana hans. En móðir Goose átti líka bíl og ákvað því að aka eiginmanni sínum til vinnu. Tíu mínútum síðar varð slysið og Goose hefur af þessum sökum kennt sjálfum sér að stór- um hluta um það. 21:55 For Those in Peril Vönduð og áhrifa- mikil verðlauna- mynd frá 2013. Aron er ungur maður sem býr ásamt fjölskyldu sinni í litlu og af- skekktu sjávarþorpi þar sem allir þekkja alla og lífið byggist á fiskveiðum. Hann er einn af sex manna áhöfn báts sem gerir út frá þorpinu og er sá eini sem kemst lífs af þegar bát- urinn ferst án þess að nokkur skýring fáist á hvað gerðist. Sjálfur man Aron ekkert frá slysinu og vegna þess fer fólkið sem missti ástvini sína í því að gruna hann um að bera að einhverju leyti ábyrgðina á því sem gerðist. En hver er sannleikur málsins? 23:30 Cold in July 01:20 Concussion 03:20 Pressure 04:50 Louie (5:8) 08:00 The McCarthys 08:20 King of Queens 08:45 King of Queens 09:05 How I Met Your Mother (8:22) 09:30 How I Met Your Mother (9:22) 09:50 Benched (11:12) 10:15 Trophy Wife (6:22) 10:35 Younger (5:12) 11:00 Dr. Phil 11:40 Dr. Phil 12:20 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 14:20 The Voice Ísland 15:50 Gordon Ramsay Ultimate Home Cooking (8:20) 16:15 Emily Owens M.D 17:00 Parks & Recr- eation (12:22) 17:25 Growing Up Fisher 17:50 Difficult People 18:15 Everybody Loves Raymond (2:25) 18:40 King of Queens 19:05 How I Met Your Mother (14:22) 19:30 The Voice USA (19:24) Vinsælasti skemmtiþáttur veraldar þar sem hæfileikaríkir söngv- arar fá tækifæri til að slá í gegn. 21:00 Eternal Sunshine of the Spotless Mind 22:50 We Are Your Friends Skemmti- leg mynd frá 2015 með Zac Efron og Wes Bentley í aðalhlutverkum. Efron leikur ungan plötusnúð með stóra drauma. Bönnuð börnum. 00:30 Out Of Sight Spennumynd með rómantísku ívafi með George Cloon- ey og Jennifer Lopez í aðalhlutverkum. Dæmdur bankaræn- ingi nær að strjúka úr fangelsi og á flóttanum tekur hann alríkislög- reglukonu í gíslingu. Það verður neista- flug á milli þeirra en eftir að hún er laus úr prísundinni hefst æsilegur eltingaleik- ur. Bönnuð börnum. 02:35 Inside Man 04:45 The Late Late Show with James Corden Sjónvarp Símans Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid Heimildamynd um heimsmeistara M agnus Carlsen fagnaði heimsmeistaratitlinum í skák á miðvikudagskvöld þegar hann vann frækinn sigur á Sergei Karjakin í bráðabana. Einvígi þeirra tveggja var spennandi en svo fór að Norðmaðurinn bar sigur úr býtum. Carlsen, sem er aðeins 26 ára, fær í sinn hlut hátt í hundrað milljónir króna í verðlaunafé. Svo skemmtilega vill til að heimildamynd um þennan skáksnilling verður frumsýnd hér á landi um helgina. Myndin, sem heitir Magnus, segir frá lífi kappans frá því að hann varð 13 ára og þar til hann varð heimsmeistari árið 2013 eftir sigur á Indverjanum Anand. Ísland kemur aðeins við sögu í myndinni, en Magnus tefldi við stórmeistarann Gary Kasparov hér á landi, en þá var Magnus aðeins 13 ára. n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.