Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2016, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2016, Blaðsíða 50
Helgarblað 2.–5. desember 2016 Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 2. desember GlerborG Mörkinni 4, reykjavík | SíMi 565 0000 | www.GlerborG.iS 38 Menning Sjónvarp RÚV Stöð 2 16.00 Gengið um göturnar (2:2) 16.30 Ferð til Fjár II (2:6) 16.55 Ferðastiklur (5:8) 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 KrakkaRÚV (185) 17.51 Sáttmálinn (2:24) (Pagten) 18.20 Leyndarmál Absalons (2:24) 18.50 Öldin hennar 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarps (47:50) 20.00 Útsvar (11:27) (Snæfellsbær - Þingeyjarsveit) 21.20 Vikan með Gísla Marteini (9:25) 22.05 Barnaby ræður gátuna (Midsomer Murder) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglufulltrúi glímir við morðgátur í ensku þorpi. Meðal leikenda eru Neil Dudgeon og John Hopkins. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 23.35 Crimes and Misdemeanors (Glæpir og misgjörðir) Grátbrosleg kvik- mynd úr smiðju Woodys Allen. Hjákona augnlæknis hótar að segja eiginkonu hans frá sambandi þeirra á meðan heimildar- myndagerðarmað- urinn Cliff Stern, sem er í ástlausu hjóna- bandi, fellur fyrir annarri konu. Leik- arar: Martin Landau, Woody Allen og Bill Bernstein. 01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnaefni 08:05 The Middle (21:24) 08:30 Pretty little liars 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (78:175) 10:20 Grand Designs Australia (7:10) 11:10 Restaurant Startup 11:50 White Collar (10:13) 12:35 Nágrannar 12:55 A Little Chaos 14:50 The Little Rascals Save The Day 16:25 Chuck (18:19) 17:10 Tommi og Jenni 17:35 Jóladagatal Afa 17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Logi 20:20 The X-Factor UK 21:40 The X-Factor UK 22:30 Couple's Retreat Gamanmynd um fjögur pör sem fara saman í draumafrí á fjarlæga sólarströnd. Þar fer margt öðru- vísi en ætlað er. Fjöldi góðra gaman- leikara fer með hlut- verk í myndinni og nægir þar að nefna Jason Bateman, Vince Vaughn og Kristen Bell. 00:20 Kill The Messenger Spennutryllir frá 2014 með Jeremy Renner í aðalhlutverki. Myndin fjallar um rann- sóknarblaðamanninn Gary Webb sem í ágúst árið 1995 skrif- aði greinar og lagði fram gögn um að Contraskæruliðarnir sem börðust gegn sitjandi stjórnvöldum í Níkaragva hefðu m.a. fjármagnað bar- áttu sína með smygli á mörgum tonnum af kókaíni til Los Ang- eles sem glæpklíkur borgarinnar hefðu síðan dreift og selt fyrir þá. 02:10 Magic Mike XXL 04:05 The Purge: Anarchy 08:00 The McCarthys 08:20 Dr. Phil 09:00 The Biggest Loser (16:39) 09:45 The Biggest Loser 10:30 Síminn og Spotify 13:10 Dr. Phil 13:50 The Odd Couple 14:10 Man With a Plan 14:30 Speechless (6:13) 14:55 The Office (7:24) 15:15 The Muppets 15:40 The Good Wife 16:25 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:05 The Late Late Show with James Corden 17:45 Dr. Phil Banda- rískur spjallþáttur með sjónvarps- sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal. 18:25 Everybody Loves Raymond (1:25) 18:50 King of Queens 19:10 How I Met Your Mother (13:22) 19:35 America's Funniest Home Videos (7:44) 20:00 The Voice Ísland 21:30 Meet the Parents 23:20 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 00:00 Prison Break (21:22) Spennandi þáttaröð um tvo bræður sem freista þess að strjúka úr fangelsi og sanna sakleysi sitt. 00:45 Sex & the City (12:18) Bráð- skemmtileg þáttaröð um Carrie Bradshaw og vin- konur hennar í New York. Carrie, Sam- antha, Charlotte og Miranda eru ólíkar en tengjast órjúf- anlegum böndum. Karlmenn og kynlíf eru þeim ofarlega í huga í þessum frábæru þáttum. 01:10 The Affair (1:10) 01:55 The Family (3:12) 02:40 Quantico (13:22) 03:25 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 04:05 The Late Late Show with James Corden Þ egar maður er á hótelher- bergi í útlöndum kveikir maður á sjónvarpinu til að sjá hvaða rásir er þar að finna. Þetta gerði ég á dögunum í Salzburg, þeirri fallegu borg sem um þetta leyti árs breytist í dýrðar- innar jólaland. Í sjónvarpinu voru alls kyns rásir en nær undantekn- ingarlaust var þar töluð þýska, líka í erlendum þáttum og Hollywood- kvikmyndum. Þarna heyrði ég Angelu Lansbury tala reiprennandi þýsku í þáttunum um Jessicu Fletcher og það sama gerði Leonard Nimoy í Star Trek-þætti. Við þekkjum raddir þeirra sem við umgöngumst. Við þekkjum einnig raddir leikara og í þeirri stétt kann fólk sannarlega að nota röddina. Það á ekki að breyta þannig röddum heldur leyfa þeim að njóta sín. Á hótelherberginu í Salzburg starði ég forviða á frú Lansbury, vinkonu mína til margra ára, tala þýsku með rödd sem var ekki hennar eigin. Mér var misboðið og stillti á aðra rás þar sem við mér blasti herra Nimoy sem einnig talaði þýsku en ekki heldur með eigin rödd. Þetta fannst mér ekki gott! Ég ákvað að hætta að skipta milli stöðva því ekki vildi ég rekast á Anthony Hopkins, sem hefur dásamlega rödd, tala þýsku með hversdagslegri röddu. Vonandi tökum við Íslendingar ekki upp þann ósið að talsetja er- lendar kvikmyndir og þætti. Raddir eru hluti af manneskjunni og það á ekki að svipta hana rödd sinni og gefa henni aðra. n Stjörnur missa rödd sína Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Sjónvarp Símans Angela Lansbury Fékk þýska rödd. Leonard Nimoy Hljómar ekki vel á þýsku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.