Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2016, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.2016, Blaðsíða 52
Helgarblað 2.–5. desember 201640 Menning Sjónvarp Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 4. desember K O L R E S T A U R A N T · S K Ó L A V Ö R Ð U S T Í G U R 4 0 · S Í M I 5 1 7 7 4 7 4 · K O L R E S T A U R A N T . I S JÓLASTEMNINGIN HEFST 23. NÓV …og matseðillinn fer í léttan jólabúning VILLIBRÁÐARSÚPA, TVÍREYKT HANGIKJÖT, TÚNFISKUR, DJÚPSTEIKT ANDAR-CONFIT, GRAFIÐ HREINDÝR, HANGIREYKTUR LAX, KRÓNHJÖRTUR OG PURUSTEIK eða KOLAÐUR LAX, MÖNDLUKAKA Verð 8.990 kr. á mann Borðapantanir í síma 517 7474 eða kolrestaurant.is KVÖLD JÓLAMATSEÐILL RÚV Stöð 2 07.00 Barnaefni 10.30 Draumurinn um veginn 12.05 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarps 12.20 Á sama báti (6:6) (In the Club) 13.15 Bandaríki Trumps (Panoroma: Trump's New America) 13.55 Reimleikar (5:6) 14.25 Menningin (13:40) 14.50 Keflavík - Þór Þorlákshöfn 16.45 Á sömu torfu (Commong Ground) 16.55 Táknmálsfréttir 17.05 KrakkaRÚV (187) 17.06 Sáttmálinn (4:24) 17.30 Leyndarmál Absalons (4:24) 18.00 Stundin okkar 18.25 Innlit til arkitekta (Arkitektens hjem) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn (11:25) 20.20 Ferðastiklur (6:8) 21.10 Svikamylla (3:10) (Bedrag) 22.15 Ástfangnir far- þegar (Los Amantes Pasajeros) Gam- anmynd úr smiðju leikstjórans spænska Pedro Almodóvar. Farþegar og áhöfn í flugi til Mexíkóborgar ákveða að sleppa fram af sér beislinu og gleyma öllum lífsins sorgum þegar ljóst er að allt stefnir í flugslys. Aðalhlut- verk: Javier Cámara, Pepa Charro og Cecilia Roth. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.45 Þýskaland '83 (1:8) (Deutschland ´83) Þýsk spennu- þáttaröð um ungan austurþýskan her- mann sem er sendur til Vestur-Þýska- lands árið 1983 til að njósna. Fátt er eins og það sýnist, allt er nýtt handan múrsins og allir sem hann hittir virðast búa yfir pólitískum og persónlegum leyndarmálum. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnaefni 12:00 Nágrannar 12:20 Nágrannar 12:40 Nágrannar 13:00 Nágrannar 13:20 Nágrannar 13:45 Logi 14:45 Ísskápastríð (5:10) 15:20 Spilakvöld (11:12) 16:15 Lóa Pind: Bara geðveik (4:6) 16:50 Landnemarnir 17:30 Jóladagatal Afa 17:40 60 Minutes (9:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:10 The Simpsons 19:35 Kevin Can Wait 20:00 Leitin að upp- runanum (7:8) 20:30 Borgarstjórinn 21:00 Gåsmamman (8:8) Hörkuspennandi nýir sænskir þættir sem fjalla um Sonju sem hingað til hefur lifað afar góðu og áhyggjulausu lífi með eiginmanni sínum og þremur börnum í úthverfi Stokkhólms. En þegar líf hennar tekur skyndilega stakkaskiptum og öryggi hennar og barnanna er ógnað eru góð ráð dýr. Hún gerir því allt sem í hennar valdi stendur til að standa vörð um þá sem hún elskar þótt það þýði að hún dragist inn í undirheimana til að draga björg í bú. Þættirnir eru endur- gerð á hollensku spennuþáttunum Penoza. 21:50 The Young Pope (7:10) Vandaðir nýir dramaþættir með Jude Law og Diane Keaton í aðalhlut- verkum. Þættirnir segja frá upphafi embættistíðar hins mótsagnakennda og umdeilda Lenny Belardo eða Piusar 13. páfa sem er jafnframt fyrsti ameríski páfinn. 22:35 60 Minutes (10:52) 23:20 The Night Shift 00:05 Eyewitness (3:10) 01:00 Westworld (10:10) 02:30 Murder in the First (1:12) 03:15 Homeland (1:12) 04:05 Backstrom (1:13) 08:00 The McCarthys 08:25 King of Queens 09:15 How I Met Your Mother 10:05 American Housewife (1:13) 10:30 Speechless (6:13) 10:55 Younger (6:12) 11:20 Dr. Phil 12:05 Dr. Phil 12:50 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 14:20 The Voice USA 15:50 Superstore (11:11) 16:10 No Tomorrow 16:55 Royal Pains (3:13) 17:40 Psych (2:16) 18:20 Everybody Loves Raymond (3:25) 18:40 King of Queens 19:05 How I Met Your Mother (15:22) 19:30 The Voice USA 20:15 Chasing Life (16:21) 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (11:23) 21:45 Secrets and Lies (9:10) Bandarísk sakamálasería þar sem nýtt morðmál er tekið fyrir í hverri þáttaröð. Lögreglu- konan Andrea Cornell rannsakar morð á ungri konu sem var hrint ofan af þaki á háhýsi. Eiginmaður hennar er forríkur og var um það bil að taka við stjórnartau- munum í fjölskyldu- fyrirtækinu. 22:30 The Affair (2:10) 23:15 Fargo (8:10) Önnur þáttaröðin gerist árið 1979 þegar Lou Solverson var ungur lögreglumaður sem hafði nýverið snúið heim úr Víetnam- stríðinu. 00:00 Hawaii Five-0 00:45 Shades of Blue 01:30 Law & Order: Special Victims Unit (11:23) 02:15 Secrets and Lies 03:00 The Affair (2:10) 03:45 The Walking Dead 04:30 The Walking Dead (8:16) 05:15 The Walking Dead Sjónvarp Símans Úr sterling silfri • 70 àra saga Jólaskeiðin 2016 Hin eina sanna Fæst aðeins í verslun Guðlaugs A. Magnússonar Skólavörðustígur 10 • 562 5222 Verð: 17.900 kr. N ational Board of Review í Bandaríkjunum veitti ný­ lega kvikmyndaverðlaun sín. Kvikmyndin Man chester by the Sea var valin besta myndin en leikstjóri hennar er Kenneth Lonergan. Leikarinn Casey Affleck var valinn besti leikarinn fyrir leik sinn í myndinni. Myndin hlaut tvenn önnur verðlaun, fyrir handrit og Lucas Hedges fékk verðlaun fyr­ ir aukahlutverk í myndinni. Man­ chester by the Sea segir frá manni sem missir bróður sinn og tekur að sér unglingsson hans. Barry Jenkins var valinn besti leikstjórinn fyrir Moonlight og Naomie Harris besta aukaleikkon­ an. Moonlight fjallar um samkyn­ hneigðan svartan dreng sem elst upp í fátækt í Miami. Myndin sóp­ aði til sín verðlaunum á Gotham Independent kvikmyndahátíðinni sem haldin var nýlega. Amy Adams var valin besta leikkonan fyrir frammistöðu sína í vísindatryllin­ um Arrival. Verðlaun National Board of Review þykja oft gefa vísbendingu um tilnefningar til Óskarsverð­ launa. Casey Affleck, sem er bróðir Ben Affleck, þykir einmitt líklegur til að hreppa tilnefningu og hið sama má segja um aðstandendur Moonlight. n Affleck besti leikarinn Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Casey Affleck Líklegt að hann verði tilnefndur til Óskarsverðlauna. Amy Adams Slær í gegn í Arrival.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.