Fréttablaðið - 30.05.2017, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 30.05.2017, Blaðsíða 28
CRAMARO býður upp á fjöl- margar lausnir og útfærslur á seglum. Einfaldar og þægilegar lausnir eru í boði frá Hrauntaki. Seglin rúllast upp á einfaldan og þægilegan hátt. Hrauntak ehf. var stofnað í október árið 2008 og er byggt upp á áreiðanleika, reynslu og traustum viðskipta- tengslum, að sögn Sigurðar Kr. Sigurðssonar, framkvæmdastjóra fyrirtækisins. „Hrauntak býr yfir viðskiptatengslum víða um heim sem eigendur fyrirtækisins hafa byggt upp um áraraðir. Megin- starfsemi okkar í dag snýst um innflutning á nýjum og notuðum vörubílum, vinnuvélum og hjól- börðum fyrir iðnaðar- og þunga- vinnuvélar.“ Undanfarin ár hefur Hrauntak selt CRAMARO yfirbreiðslur fyrir vörubíla, malarvagna og alls konar flutningavagna. „Mikið hefur verið rætt í blöðum, útvarpi og sjónvarpi um mikilvægi þess að farmur sé byrgður frá öryggis- sjónarmiði. Árlega verða fjölmörg framrúðutjón vegna foks í hvass- viðri. Vegna mikillar eftirspurnar og aukinna öryggiskrafna hófst í byrjun þessa mánaðar form- legt samstarf milli CRAMARO og Hrauntaks á sölu og þjónustu fyrir CRAMARO seglin á Íslandi en margra ára reynsla er af CRAM- ARO seglunum á Íslandi.“ Fjölmargar lausnir Að sögn Sigurðar býður CRAM- ARO upp á fjölmargar lausnir og útfærslur á seglum og segja má að hver yfirbreiðsla sé klæðskera- saumuð á hvert tæki fyrir sig. „Styrkur og efni yfirbreiðslunnar er valið eftir tegund farms, til dæmis er sérstakur dúkur boðinn vegna flutnings á malbiki sem þolir bæði hita og þau efni sem í malbikinu eru. Boðið er upp á margar útfærslur fyrir endur- vinnsluflutninga og hvers konar aðra flutninga. Einnig bjóðum við upp á fjarstýrðan rafknúinn búnað og handdrifinn búnað, allt eftir þörfum hvers og eins.“ Nánari upplýsingar eru á www.hrauntak.is. Yfirbreiðslur fyrir vinnuvélar Hrauntak hefur um árabil selt CRAMARO yfirbreiðslur fyrir vörubíla, malarvagna og alls konar flutningavagna. Vegna aukinna öryggiskrafna og mikillar eftirspurnar hér á landi hófst nýlega formlegt samstarf CRAMARO og Hrauntaks á sölu og þjónustu fyrir CRAMARO segl. Styrkur og efni yfirbreiðslunnar er valið eftir tegund farms, til dæmis er sérstakur dúkur boðinn vegna flutnings á malbiki sem þolir bæði hita og þau efni sem í malbikinu eru. 8 KYNNINGARBLAÐ 3 0 . M A í 2 0 1 7 Þ R I ÐJ U DAG U R 3 0 -0 5 -2 0 1 7 0 4 :4 4 F B 0 7 2 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C F 7 -B 0 E 8 1 C F 7 -A F A C 1 C F 7 -A E 7 0 1 C F 7 -A D 3 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 0 7 2 s _ 2 9 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.