Fréttablaðið - 30.05.2017, Qupperneq 28
CRAMARO
býður upp á fjöl-
margar lausnir
og útfærslur á
seglum.
Einfaldar og þægilegar lausnir eru í boði frá Hrauntaki.
Seglin rúllast upp á einfaldan og þægilegan hátt.
Hrauntak ehf. var stofnað í október árið 2008 og er byggt upp á áreiðanleika,
reynslu og traustum viðskipta-
tengslum, að sögn Sigurðar Kr.
Sigurðssonar, framkvæmdastjóra
fyrirtækisins. „Hrauntak býr yfir
viðskiptatengslum víða um heim
sem eigendur fyrirtækisins hafa
byggt upp um áraraðir. Megin-
starfsemi okkar í dag snýst um
innflutning á nýjum og notuðum
vörubílum, vinnuvélum og hjól-
börðum fyrir iðnaðar- og þunga-
vinnuvélar.“
Undanfarin ár hefur Hrauntak
selt CRAMARO yfirbreiðslur
fyrir vörubíla, malarvagna og alls
konar flutningavagna. „Mikið
hefur verið rætt í blöðum, útvarpi
og sjónvarpi um mikilvægi þess
að farmur sé byrgður frá öryggis-
sjónarmiði. Árlega verða fjölmörg
framrúðutjón vegna foks í hvass-
viðri. Vegna mikillar eftirspurnar
og aukinna öryggiskrafna hófst
í byrjun þessa mánaðar form-
legt samstarf milli CRAMARO og
Hrauntaks á sölu og þjónustu fyrir
CRAMARO seglin á Íslandi en
margra ára reynsla er af CRAM-
ARO seglunum á Íslandi.“
Fjölmargar lausnir
Að sögn Sigurðar býður CRAM-
ARO upp á fjölmargar lausnir og
útfærslur á seglum og segja má að
hver yfirbreiðsla sé klæðskera-
saumuð á hvert tæki fyrir sig.
„Styrkur og efni yfirbreiðslunnar
er valið eftir tegund farms, til
dæmis er sérstakur dúkur boðinn
vegna flutnings á malbiki sem
þolir bæði hita og þau efni sem
í malbikinu eru. Boðið er upp
á margar útfærslur fyrir endur-
vinnsluflutninga og hvers konar
aðra flutninga. Einnig bjóðum
við upp á fjarstýrðan rafknúinn
búnað og handdrifinn búnað, allt
eftir þörfum hvers og eins.“
Nánari upplýsingar eru á
www.hrauntak.is.
Yfirbreiðslur fyrir vinnuvélar
Hrauntak hefur um árabil selt CRAMARO yfirbreiðslur fyrir vörubíla, malarvagna og alls konar
flutningavagna. Vegna aukinna öryggiskrafna og mikillar eftirspurnar hér á landi hófst nýlega
formlegt samstarf CRAMARO og Hrauntaks á sölu og þjónustu fyrir CRAMARO segl.
Styrkur og efni
yfirbreiðslunnar er
valið eftir tegund farms,
til dæmis er sérstakur
dúkur boðinn vegna
flutnings á malbiki sem
þolir bæði hita og þau
efni sem í malbikinu eru.
8 KYNNINGARBLAÐ 3 0 . M A í 2 0 1 7 Þ R I ÐJ U DAG U R
3
0
-0
5
-2
0
1
7
0
4
:4
4
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
F
7
-B
0
E
8
1
C
F
7
-A
F
A
C
1
C
F
7
-A
E
7
0
1
C
F
7
-A
D
3
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
B
F
B
0
7
2
s
_
2
9
_
5
_
2
0
1
7
C
M
Y
K