Fréttablaðið - 30.05.2017, Qupperneq 50
Baldur Þórarinsson og Guðmundur Magnús Hafþórsson.
Bobcat er eitt af þekktustu merkjum í vinnuvélum hér á landi undanfarin ár. Sérstak
lega hafa hinar svokölluðu skrið
skóflur frá Bobcat reynst mjög
notadrjúgar í framkvæmdaverk
efnum, snjómokstri og ýmsum
öðrum verkefnum,“ segir Baldur
Þórarinsson sölustjóri.
Fjölbreytt tækjalína
Vörulínan frá Bobcat sem Vinnu
vélartækjamiðlun ehf. býður upp
á er stór. „Hún byggist í aðal
atriðum á þremur stoðum. Í fyrsta
lagi fjölbreyttum útfærslum og
stærðum af skriðskóflum, bæði
hjólaskóflum og beltavélum. Í
öðru lagi skotbómulyfturum en
þeir stærstu í þeirri línu, með
fótum og 360° snúningi, henta
vel í byggingariðnaðinn. Í þriðja
lagi má nefna smágröfur sem við
bjóðum upp á í mjög fjölbreyttu
úrvali,“ segir Baldur og bætir við
að einnig sé fáanleg hjólagrafa
frá Bobcat. Bobcat er uppruna
lega amerískt fyrirtæki en er
núna í eigu kóreska fyrirtækisins
Doosan. Meginframleiðslan á
vélum frá Bobcat fer hins vegar
fram í Búdapest í Ungverjalandi
og í Frakklandi.
Tæki sem henta mörgum
Baldur segist finna fyrir uppgangi
Bobcat fyrir fjölbreytt verkefni
Vinnuvélar-tækjamiðlun ehf. tók við umboði Bobcat á Íslandi fyrir sjö
mánuðum og hefur sala og þjónusta gengið afar vel.
Vörulínan frá Bobcat sem Vinnuvélar-tækjamiðlun ehf. býður upp á er stór. Mynd/Ernir
á flestum sviðum atvinnulífsins
á Íslandi um þessar mundir.
„Vélarnar frá Bobcat eru notaðar
í framkvæmdaverkefni hvers
konar. Einnig eru aukin verk
efni fyrir vélarnar í vegafram
kvæmdum, auk þess sem margt í
tækjalínu Bobcat er tilvalið í land
búnaðinn,“ segir Baldur og bendir
á að skotbómulyftarar henti til að
mynda mörgum bændum vel sem
og skriðskóflur.
Hann segist einnig sjá mikil
tækifæri fyrir Bobcat í sjávar
útvegi, byggingariðnaði og á
mörgum öðrum sviðum atvinnu
lífsins.
Fleiri umboð
Auk Bobcat eru Vinnuvélar með
ýmis önnur umboð. Þar má nefna
Dino vinnulyftur, Carnehl vagna,
BEKALUBE smurkerfi, NTC jarð
vegsþjöppur, GB brotfleyga, Inde
spension kerrur, Clubcar, Toro
og fleiri. „Þá útvegum við einnig
varahluti í allar gerðir vinnuvéla
og vörubíla,“ upplýsir Baldur en
Vinnuvélar eru einnig ein stærsta
umboðssala fyrir notaðar vinnu
vélar og vörubíla.
Vinnuvélar-tækjamiðlun ehf.,
Kistumel 2, 116 Kjalarnesi.
www.vinnuvelar.is
Vinnuvélar– tækjamiðlun ehf // K istumel 2 // 116 Reykjavík // Sími 480 0444 // vinnuvelar@vinnuvelar. is // www.vinnuvelar. is
Carnehl malarvagnar
í öllum stærðum og gerðum.
30 KynninGArBLAÐ 3 0 . m a Í 2 0 1 7 Þ r i ÐJ U dAG U r
3
0
-0
5
-2
0
1
7
0
4
:4
4
F
B
0
7
2
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
F
7
-8
4
7
8
1
C
F
7
-8
3
3
C
1
C
F
7
-8
2
0
0
1
C
F
7
-8
0
C
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
0
7
2
s
_
2
9
_
5
_
2
0
1
7
C
M
Y
K