Fréttablaðið - 30.05.2017, Page 50

Fréttablaðið - 30.05.2017, Page 50
Baldur Þórarinsson og Guðmundur Magnús Hafþórsson. Bobcat er eitt af þekktustu merkjum í vinnuvélum hér á landi undanfarin ár. Sérstak­ lega hafa hinar svokölluðu skrið­ skóflur frá Bobcat reynst mjög notadrjúgar í framkvæmdaverk­ efnum, snjómokstri og ýmsum öðrum verkefnum,“ segir Baldur Þórarinsson sölustjóri. Fjölbreytt tækjalína Vörulínan frá Bobcat sem Vinnu­ vélar­tækjamiðlun ehf. býður upp á er stór. „Hún byggist í aðal­ atriðum á þremur stoðum. Í fyrsta lagi fjölbreyttum útfærslum og stærðum af skriðskóflum, bæði hjólaskóflum og beltavélum. Í öðru lagi skotbómulyfturum en þeir stærstu í þeirri línu, með fótum og 360° snúningi, henta vel í byggingariðnaðinn. Í þriðja lagi má nefna smágröfur sem við bjóðum upp á í mjög fjölbreyttu úrvali,“ segir Baldur og bætir við að einnig sé fáanleg hjólagrafa frá Bobcat. Bobcat er uppruna­ lega amerískt fyrirtæki en er núna í eigu kóreska fyrirtækisins Doosan. Meginframleiðslan á vélum frá Bobcat fer hins vegar fram í Búdapest í Ungverjalandi og í Frakklandi. Tæki sem henta mörgum Baldur segist finna fyrir uppgangi Bobcat fyrir fjölbreytt verkefni Vinnuvélar-tækjamiðlun ehf. tók við umboði Bobcat á Íslandi fyrir sjö mánuðum og hefur sala og þjónusta gengið afar vel. Vörulínan frá Bobcat sem Vinnuvélar-tækjamiðlun ehf. býður upp á er stór. Mynd/Ernir á flestum sviðum atvinnulífsins á Íslandi um þessar mundir. „Vélarnar frá Bobcat eru notaðar í framkvæmdaverkefni hvers konar. Einnig eru aukin verk­ efni fyrir vélarnar í vegafram­ kvæmdum, auk þess sem margt í tækjalínu Bobcat er tilvalið í land­ búnaðinn,“ segir Baldur og bendir á að skotbómulyftarar henti til að mynda mörgum bændum vel sem og skriðskóflur. Hann segist einnig sjá mikil tækifæri fyrir Bobcat í sjávar­ útvegi, byggingariðnaði og á mörgum öðrum sviðum atvinnu­ lífsins. Fleiri umboð Auk Bobcat eru Vinnuvélar með ýmis önnur umboð. Þar má nefna Dino vinnulyftur, Carnehl vagna, BEKA­LUBE smurkerfi, NTC jarð­ vegsþjöppur, GB brotfleyga, Inde­ spension kerrur, Clubcar, Toro og fleiri. „Þá útvegum við einnig varahluti í allar gerðir vinnuvéla og vörubíla,“ upplýsir Baldur en Vinnuvélar eru einnig ein stærsta umboðssala fyrir notaðar vinnu­ vélar og vörubíla. Vinnuvélar-tækjamiðlun ehf., Kistumel 2, 116 Kjalarnesi. www.vinnuvelar.is Vinnuvélar– tækjamiðlun ehf // K istumel 2 // 116 Reykjavík // Sími 480 0444 // vinnuvelar@vinnuvelar. is // www.vinnuvelar. is Carnehl malarvagnar í öllum stærðum og gerðum. 30 KynninGArBLAÐ 3 0 . m a Í 2 0 1 7 Þ r i ÐJ U dAG U r 3 0 -0 5 -2 0 1 7 0 4 :4 4 F B 0 7 2 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C F 7 -8 4 7 8 1 C F 7 -8 3 3 C 1 C F 7 -8 2 0 0 1 C F 7 -8 0 C 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 7 2 s _ 2 9 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.