Fréttablaðið - 09.02.2017, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 09.02.2017, Blaðsíða 24
Alexander útskrifaðist sem förð- unarfræðingur frá Reykjavík Make up School í lok síðasta árs. Auk förðunar hefur hann mikinn áhuga á tísku en hann hefur starf- að í Spúútnik á Laugavegi frá því hann kláraði stúdentsprófið í MH. „Ég skoða mjög mikið hvað um er að vera í tískuheiminum á net- miðlum og finnst mjög gaman að fylgjast með því hverju fólk klæð- ist þegar það kemur í Spúútnik,“ segir Alexander sem finnst fremur erfitt að lýsa eigin stíl. „Ég er oft að vinna með nokkra stíla í einu. Stundum er ég í „biker“ leður- jakka, rokk hettupeysu og „boots“ og næsta dag er ég í oversized bomberjakka, þröngum buxum og strigaskóm. Þannig að ég er með mjög mismunandi stíla,“ segir Alexander en helst klæðist hann svörtum og hvítum flíkum. „Ég myndi segja að átfittin mín ein- kennist mikið af því hvaða jakka ég fer í.“ Alexander hefur mjög gaman af notuðum fötum. „Svo er ég með klikkað blæti fyrir jökkum,“ segir hann glettinn en flest fötin sín seg- ist hann kaupa í Spúútnik og versl- unum NTC. Hann segist þó ekki eyða miklu í föt. „Ég er mjög „picky“ þegar kemur að því að kaupa föt og reyni að velja vandlega.“ En á hann einhverja uppáhalds- flík? „Já, þrjár. Það eru svartur bomberjakki, „biker“ leðurjakki og svo metalbolur úr Aftur, en hann held ég mest upp á.“ Alexander heldur mikið upp á Aftur og segir að Bára Hólmgeirs- dóttir í Aftur sé sinn uppáhalds- hönnuður ásamt Olivier Rousteng sem hanni fyrir Balmain. Alexander hefur gaman af jökkum. Hér er hann í leðurjakka úr Spúútnik, hvítum rúllukragabol frá Weekday, buxum frá Libertine Libertine og í Chelsea boots frá Dr. Martens úr Gallerí 17. MynD/Eyþór  Hér er Alexander í svörtum bomberjakka úr Spúútnik, metalbol úr Aftur, svörtum Cheap Monday buxum og Svörtum nike Air Max 95 úr Húrra reykjavík.  Sólveig Gísladóttir solveig@365.is Fólk er kynningarblað sem býður auglýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið ritstjórnarefni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. ÚtGEfAnDi: 365 MiðLAr | ÁbyrGðArMAður: Svanur Valgeirsson uMSjónArMEnn EfniS: Elín Albertsdóttir, elin@365.is, s. 512 5349 | Lilja Björk Hauksdóttir, liljabjork@365.is, s. 512 5372 | Ragnheiður Tryggvadóttir, heida@365.is, s. 512 5367 Sólveig Gísladóttir, solveig@365.is, s. 512 5351 | Starri Freyr Jónsson, starri@365.is, s. 512 5358 Vera Einarsdóttir, vera@365.is, s. 512 5357 SöLuMEnn: Atli Bergmann, atlib@365.is, s. 512 5457 | Jóhann Waage, johannwaage@365.is, s. 512 5439 | Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@365.is, s. 512 5429 | Ólafur H. Hákonarson, olafurh@365.is, s. 512 5433 Levi’s gallajakkinn er úr Spúútnik, bolurinn úr Gallerí 17. buxurnar eru frá Libertine Libertine, húfan frá 66°norður og hálsmenið keypti hann í Spúútnik. MynD/Eyþór Vörunúmer: 00501-2377 Í Danmörk kr 16.272* Í Svíþjóð kr 14.086* *skv.verðskrá levi.com og gengistöflu Íslandsbanka 8.02.17 501 ORIGINAL KR. 13.990 Leví s Kringlunni – Leví s Smáralind – Leví s Glerártorgi 9 . f e b r ú a r 2 0 1 7 f I M M T U D a G U r2 f ó l k ∙ k y n n I n G a r b l a ð ∙ X X X X X X X Xf ó l k ∙ k y n I n G a r b l a ð ∙ T í s k a 1 3 -0 6 -2 0 1 7 1 0 :4 5 F B 0 6 4 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 1 3 -2 E 1 4 1 D 1 3 -2 C D 8 1 D 1 3 -2 B 9 C 1 D 1 3 -2 A 6 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 0 6 4 s _ 8 2 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.