Fréttablaðið - 09.02.2017, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 09.02.2017, Blaðsíða 49
Hvað? Hvenær? Hvar? Fimmtudagur hvar@frettabladid.is 9. febrúar 2017 Tónlist Hvað? Tónleikar Milkhouse og Aragrúa Hvenær? 20.00 Hvar? Gaukurinn Hljómsveitirnar Milkhouse og Aragrúi halda uppi stuðinu. Aðgangseyrir er 1.500 krónur. Hvað? Tónleikar Bangoura band Hvenær? 21.30 Hvar? Húrra Bangoura band er átta manna hljómsveit sem sett var saman í janúarmánuði 2013. Tónlistin á rætur sínar að rekja til Afríku þaðan sem faðir hljómsveitar- innar, Cheick Bangoura, er. Þetta eru fyrstu tónleikar sveitarinnar árið 2017 og byrjunin á glæsilegu ári. Ekki má gleyma heiðursgesti tónleikanna, sem er enginn annar en fönk- og afrókóngur Íslands, herra Samúel Jón Samúelsson. Miðaverð við innganginn er 2.500 krónur. Viðburðir Hvað? Icelandic Startups - Skapaðu framtíðina! Hvenær? 12.00 Hvar? Háskólinn í Reykjavík Svava Björk Ólafsdóttir, verk- efnastjóri hjá Icelandic Startups, fjallar um sprotasenuna á Íslandi og leiðir frumkvöðla til að láta drauma sína rætast. Hvað? Freyðivínskvöld Hvenær? 20.30 Hvar? Veður, Klapparstíg 33 Kvennahreyfing Samfylkingar- innar býður stuðningsmenn, jafnaðarmenn og aðra velunnara hjartanlega velkomin á freyði- vínskvöld sósíaldemókratískra kvenna! Ástæða þessarar sam- kundu er að daginn er farið að lengja og því er tilvalið að koma saman, gleðjast og ræða málefni líðandi stundar. Allir sem eru með eggjastokka og líka þeir sem enga slíka hafa, geta keypt kampavín og ropvatn (betur þekkt sem gos) á viðráðanlegu verði. Hvað? Tilraunauppistand Hvenær? 21.30 Hvar? Bar 11 Tilraunauppistand er (næstum) öll fimmtudagskvöld á Bar 11. Tilraunauppistand er uppistand þar sem nýir grínistar fá tæki- færi til að spreyta sig og þeir reyndari prófa nýtt efni og halda sér í formi. Uppistand, töfra- brögð, spuni, tónlistargrín og öll möguleg grínform má sýna. Á hverju uppistandi er einhver efnilegur grínisti sem kynnir. Kynnir þetta kvöld er Jón Bene- diktsson. Hvað? Opinn kynningarfundur um MBA-nám HR Hvenær? 11.30 Hvar? Háskólinn í Reykjavík Viltu efla stjórnenda- og leiðtoga- hæfileika þína? Þá er þessi fundur fyrir þig. Fundurinn verður haldinn í stofu M-208. Kynn- ingin verður í höndum Natalia Yankovic, frá IESE Business School í Barcelona, en hún er einn af alþjóðlegu kennurum skólans. Mun hún meðal annars sýna skemmtilegt raundæmi sem gefur áhugasömum innsýn í hvernig MBA-kennsla fer fram. Skráning fer fram í gegnum net- fangið mba@ru.is. Hvað? Hvaða stöðu ætla ég að taka mér í 4. iðnbyltingunni? Hvenær? 11.30 Hvar? Háskólinn í Reykjavík Elínrós Líndal, frumkvöðull og hluti af Young Global Leader hópi World Economic Forum, heldur fyrirlestur um þá breytingatíma sem eru í gangi í atvinnu- og iðn- aðarheiminum og hvernig hægt er að verða virkur partur af þeim síbreytilega heimi. Freyðivínssjúkir ættu að kíkja á Veður á Klapparstígnum í kvöld. Það verður uppistandskvöld á Bar 11 í kvöld. HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 Moonlight 17:30, 20:00 Paterson 17:30, 20:00 Besti Dagur Í Lífi Olli Maki 17:30 Elle 22:30 Hacksaw Ridge 22:30 ÁLFABAKKA RINGS KL. 5:40 - 8 - 10:20 - 10:40 RINGS VIP KL. 10:40 LA LA LAND KL. 5:20 - 8 - 10:20 LA LA LAND VIP KL. 5:20 - 8 XXX 3 KL. 8 - 10:40 MONSTER TRUCKS KL. 5:40 SYNGDU ÍSL TAL 2D KL. 5:40 ROGUE ONE 2D KL. 8 - 10:40 VAIANA ÍSL TAL 2D KL. 5:40 FANTASTIC BEASTS 2D KL. 8 RINGS KL. 5:40 - 8 - 10:20 LA LA LAND KL. 5:20 - 8 - 10:20 XXX 3 KL. 8 - 10:40 LIVE BY NIGHT KL. 10:40 MONSTER TRUCKS KL. 5:40 ROGUE ONE 2D KL. 8 VAIANA ÍSL TAL 2D KL. 5:30 EGILSHÖLL LA LA LAND KL. 5:20 - 6:20 - 8 - 9 - 10:40 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI RINGS KL. 8 - 10:40 LA LA LAND KL. 5:20 - 8 XXX 3 KL. 10:20 VAIANA ÍSL TAL 2D KL. 5:40 AKUREYRI RINGS KL. 8 - 10:20 LA LA LAND KL. 8 XXX 3 KL. 10:40 KEFLAVÍK ROLLING STONE  Ben Affleck Elle Fanning Zoe Saldana Chris Cooper m.a. Besta mynd Besti leikari í aðalhlutverki - Ryan Gosling Besta leikkona í aðalhlutverki - Emma Stone Besti leikstjóri - Damien Chazelle 14 óskarstilnefningar  THE GUARDIAN  THE TELEGRAPH  EMPIRE  HOLLYWOOD REPORTER 7 M.A. BESTA MYNDIN Golden globe Verðlaun Horfðu ef þú þorir!  TOTAL FILM VIN DIESEL Miðasala og nánari upplýsingar 5% SÝND KL. 5.20 SÝND KL. 8, 10.10 SÝND KL. 10.40 SÝND KL. 8, 10.30 SÝND KL. 5.40 - ísl tal SÝND KL. 6 Þættir Stöðvar 2 sem tilnefndir voru til Eddunnar í ár hafa bæst við safnið á STÖÐ 2 MARAÞON NOW, auk fjölmargra vandaðra Óskarsverðlaunamynda. 2now.is 100 kr. á dag á 2now.is fyrir aðeins Tryggðuþér áskrift að Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is M e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 29F i M M T U D A g U R 9 . F e B R ú A R 2 0 1 7 1 3 -0 6 -2 0 1 7 1 0 :4 5 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 1 2 -E 4 0 4 1 D 1 2 -E 2 C 8 1 D 1 2 -E 1 8 C 1 D 1 2 -E 0 5 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 6 4 s _ 8 2 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.