Fréttablaðið - 09.02.2017, Blaðsíða 8

Fréttablaðið - 09.02.2017, Blaðsíða 8
HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is Umboðsmenn um land allt: Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ Við kynnum nýjan Mitsubishi ASX. Þessi snaggaralegi fjórhjóladrifni sportjeppi skilar þér miklu ai á mjúkan og sparneytinn hátt. Þú situr hærra, hefur meira rými og nnur hvernig þægindin gera aksturinn að hreinni upplifun. Taktu snúning á ASX og leyfðu skilningarvitunum að skemmta sér. Mitsubishi ASX 4x4 Intense ClearTec dísil, sjálfskiptur frá: 4.890.000 kr. FYRIR HUGSANDI FÓLK NÝR MITSUBISHI ASX 4x4 5 ára ábyrgð FRAMÚR VONUM „Sjálfur er ég þeirra skoðunar að bönn eða ýmsar takmarkanir á sölu þessarar vöru umfram aðrar séu ekki til góðs til lengri tíma litið. Af því að enn bærast í mér frelsishugmyndir og almennt óþol gagnvart afskiptum ríkisvaldsins vil ég hafa sem mest frelsi í viðskiptum með löglegar vörur,“ segir Brynjar. „Ég trúi því nefnilega að best sé að einstaklingurinn beri ábyrgð á sjálfum sér og það sé vænlegast þegar upp er staðið. Hins vegar tel ég rétt, með hliðsjón af afstöðu stórs hluta landsmanna, að stíga smærri skref í átt til frjálsræðis í þessum efnum, í stað þess að gefa helmingi þjóðarinnar á lúðurinn. Það verði í raun árangursríkara. Þróunin verður auðvitað sú að almenningur mun krefjast betra og meira aðgengis að þessari vöru, alveg eins og gerðist þegar bjórinn var leyfður. Sömu rök voru fyrir bjórbanninu og nú fyrir banni á sölu áfengis í mat- vörubúðum. Dómsdagsspár eru manninum eðlilegar þrátt fyrir að við lifum þær allar af.“ Brynjar segir áfengissölu alltaf verið tilefni ágreinings. „Ástæðan er auðvitað sú að það er alltaf hluti þjóðarinnar sem kann ekki fótum sínum Við lifum af dómsdagsspárnar „Svíar prófuðu á sínum tíma að setja léttvín í matvöruverslanir og það jók áfengisneyslu verulega og sér í lagi hjá yngri hópunum með tilheyrandi áskorunum. Svíar hurfu frá þessari stefnu vegna þessarar reynslu.“ Hún bætir við að fyrirkomulagið eins og það er í dag, að ríkið standi eingöngu í sölu áfengis, hafi reynst okkur vel. „Lýðheilsurannsóknir sýna að aukið aðgengi eykur áfengisneyslu. Við þurfum því að spyrja okkur hvort það sé rétt forgangsröðun í heilbrigðiskerfinu að setja þetta mál á dagskrá – á sama tíma og mikið ákall er um að styrkja innviði heil- brigðiskerfisins og auka forvarnir.“ Er það þá ekki hluti af annarri umræðu, sem snýr að því að banna notkun áfengis alveg? „Íslandi, Sví- þjóð og Noregi hefur farnast vel í að móta stefnu í þessum málaflokki, þ.e. ekki meðhöndla áfengi eins og hverja aðra neysluvöru og stýrt aðgengi með ákveðnum hætti án þess að banna neyslu,“ útskýrir Lilja og bætir við að ákveðið jafn- vægi og sátt ríki um núverandi fyrirkomulag í samfélaginu. „Þess vegna sé ég ekki ástæðu til að breyta um stefnu. Áfengi er Aukið aðgengi eykur neyslu Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðis- flokksins Lilja Alfreðsd. fyrrverandi utanríkisráð- herra og varaformaður Framsóknarflokksins Með eða á móti Áfengisfrumvarpið Lýðheilsu- rannsóknir sýna að aukið aðgengi eykur áfengis- neyslu. Ég trúi því nefnilega að best sé að einstakl- ingurinn beri ábyrgð á sjálfum sér. forráð í þessum efnum. Sama gildir um margt annað sem sumir ráða ekki við.“ En er fyrirkomulagið þá ekki gott eins og það er? „Þjónusta þessa góða fyrirtækis hefur batnað verulega. Bæði er hún víðar um höfuðborgarsvæðið og ekki þarf lengur að bíða í röð fyrir utan verslanirnar. Með hliðsjón af því er eðlilegt að spyrja af hverju leyfa eigi sölu í matvörubúðum. Meðan þjónustan er þetta góð er ekki nauð- synlegt að matvörubúðir selji áfengi. Ekkert frekar en að nauð- synlegt hafi verið að heimila sölu mjólkurafurða í matvörubúðum á sínum tíma enda mjólkurbúðir á hverju horni.“ ekki eins og hver önnur neysluvara.“ Er sala verslana á áfengi samt ekki bara óhjákvæmileg þróun, hvort sem hún verður með samþykkt þessa frumvarps eða þess næsta sem lagt verður fram? „Það er ekki forgangsmál er varðar stefnumótun í heilbrigðismálum. Rannsóknir sýna að hliðarverkanir eru umfangsmiklar og til þess þarf að hugsa áður þessi stefnubreyting á sér stað. Að auki hefur Landlæknis- embættið sett sig alfarið á móti frumvarpinu og mér finnst rökin sem ég hef farið yfir og önnur sem koma frá L a n d l æ k n i s - e m b æ t t i n u vera þess eðlis að óhjákvæmi- legt er að vera m ó t f a l l i n n frumvarpinu.“ 9 . f e b r ú a r 2 0 1 7 f I M M T U D a G U r8 f r é T T I r ∙ f r é T T a b L a ð I ð 1 3 -0 6 -2 0 1 7 1 0 :4 5 F B 0 6 4 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 1 3 -2 4 3 4 1 D 1 3 -2 2 F 8 1 D 1 3 -2 1 B C 1 D 1 3 -2 0 8 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 0 6 4 s _ 8 2 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.