Fréttablaðið - 09.02.2017, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 09.02.2017, Blaðsíða 60
Ég get staðfest að þetta er að gerast og ég er að fara í tökur á Mortal Engines í ár. Þetta er allt ennþá mjög nýtt og ég get ekki sagt mikið meira um það að svo stöddu,“ segir Hera Hilmarsdóttir, spurð út hlutverkið í nýjustu kvikmynd Peters Jackson, Mortal Engines, sem byggð er á bókum Philips Reeve. Um er að ræða lykilhlut­ verk sem að öllum líkindum mun opna henni fleiri dyr í framtíðinni. „Ég hlakka mikið til að vinna með þessu virta hæfileikafólki sem kemur að myndinni,“ segir Hera ánægð. Fram hefur komið á kvikmyndavefnum IMDb að Hera fari að öllum lík­ indum með hlutverk ungu dularfullu konunnar Hes­ ter Shaw, sem kemur fram í öllum fjórum bókum bókaflokksins Mortal Eng ines, og kynnist aðal­ persónunni Tom Nats­ worthy sem Robert Sheehan leikur. Óhætt er að segja að ef rétt reynist er Hera búin að tryggja sér góða stöðu sem leikkona í framtíðinni. „Þetta er frábært tækifæri,“ segir Hera, en Fréttablaðið mun fylgjast vel með þegar fleiri fréttir berast af hlut­ verki Heru í myndinni. gudrunjona@frettabladid.is RobeRt Sheehan l Fæddur 7. janúar 1988. l 14 ára fór mamma hans með hann í prufur fyrir Song for a Raggy Boy. l Tilnefndur til Bafta TV Award 2011, í flokknum Besti aukaleik- ari, fyrir hlutverk sitt í myndinni Misfits. l Lék í The Mortal Instru- ments: City of Bones, í leikstjórn Haralds Zwart árið 2013 og Season of the Witch, í leikstjórn Dominic Sena árið 2011. l Í ár mun hann leika í spennuþáttunum Forti- tude. Þar leikur einnig íslenski leikarinn Björn Hlynur en þættirnir eru teknir upp hér á landi að hluta. PeteR JackSon l Fæddist 31. október 1961 á Nýja-Sjálandi. l Fyrsta mynd hans sem leikstjóri er Bad Taste 1987. l Leikstýrði The Lord of the Rings: The Fell- owship of the Ring árið 2001. l Leikstýrði King Kong 2005. l Leikstýrði The Hobbit: An Unex- pected Journey árið 2012. l Hefur hlotið yfir hundrað tilnefningar fyrir störf sín í kvik- myndageiranum. l Vann Óskarinn, Golden Globe og Bafta Film Award 2004 sem besti leikstjórinn fyrir kvik- myndina The Lord of the Rings: The Return of the King. chRiStian RiveRS l Fæddist 1974 á Nýja-Sjálandi. l Hitti Peter Jackson fyrst þegar hann var 17 ára og hefur verið nánasti samstarfsmaður hans síðustu 24 ár. l Fyrsta myndin sem hann vann með Peter var Braindead árið 1992. l Christian Rivers, hefur unnið við tæknibrellur í stórmyndum Jacksons. l Vann Óskarinn og Bafta Film Award árið 2006 fyrir bestu tæknibrell- ur í kvik- myndinni King Kong. Hera Hilmarsdóttir segir hlutverkið vera frábært tækifæri. Fréttablaðið/SteFán tryggir sér góða stöðu sem leikkona Hera Hilmarsdóttir mun leika eitt af aðalkvenhlutverkunum í nýj- ustu mynd Peters Jackson, Mortal Engines. Leikstjóri myndarinnar er Christian Rivers en hann hefur verið hægri hönd Jacksons síð- ustu ár ásamt því að sjá um allar tæknibrellur í myndum hans. Um er að ræða framtíðartrylli sem byggður er á bókum Philips Reeve. Af hverju krosslímt tré? • Umhverfisvæn og sjálfbær framleiðsla • Léttari en steypa • Frábær einangrun • Engar kuldabrýr sem bjóða heim raka og myglu • Mjög fljótlegt að reisa • Einstakir burðareiginleikar • Jarðskjálftaþol eins og best getur orðið • Þynnri veggir - meira innra rými • Notalegt og heilsusamlegt innra umhverfi Smiðjuvegi 3 - 200 Kópavogur - Sími 412 1700 idex@idex.is - www.idex.is idex.is - sím 412 1700 framl.- sölu- og þjónustuaðili Schüco á Íslandi - merkt framleiðsla • Íslensk framleiðsla, framleitt af Idex álgluggum ehf. • Hágæða álprófílkerfi frá Schüco • Schüco tryggir lausnir og gæði • Þekking og þjónusta • Áralöng reynsla Fjölbreytilegt útlit hentar mismunandi tegundum bygginga Álgluggar - þegar gæðin skipta máli www.schueco.is Byggðu umhverfisvænt hús -úr krosslímdu tré Byggðu til framtíðar með lausnum frá IDEX • Nýtt útlit, öfl ugri og hljóðlátari • Stiglaus hraðastýring ásamt pulse rofa og 5 prógrömmum • Uppskriftabók fylgir Rauðagerði 25 108 Rvk Sími 440-1800 www.kaelitaekni.is Pro750 galdurinn á bak við ferskt hráefni L-Mesitran Náttúruleg sáragræðsla með hunangi Vörurnar fást í Lyf og heilsu, Lyfjaveri, Apótekaranum, Hraunbergsapóteki, Lyfsalanum Glæsibæ,Akureyrarapóteki, Apóteki Mos og Apóteki Ólafsvíkur. Nánari upplýsingar fást á www.wh.is. Urðarhvarfi 4 / 203 Kópavogi Sími 557 4848 / www.nitro.is Rafgeymar og hleðslutæki Fyrir mótorhjól, fjórhjól, vélsleða og fleira. 9 . f e b r ú a r 2 0 1 7 f I M M T U D a G U r40 L í f I ð ∙ f r É T T a b L a ð I ð 1 3 -0 6 -2 0 1 7 1 0 :4 5 F B 0 6 4 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 1 3 -0 B 8 4 1 D 1 3 -0 A 4 8 1 D 1 3 -0 9 0 C 1 D 1 3 -0 7 D 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 6 4 s _ 8 2 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.