Fréttablaðið - 09.02.2017, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 09.02.2017, Blaðsíða 10
Nánari upplýsingar í síma 666 4000 eða leiga@reginn.is TIL LEIGU Í MIÐBÆNUM TIL LEIGU einstaklega vel staðsett um 460 m2 rými í miðborg Reykjavíkur á horni Þingholtsstrætis og Skálholts- stígar. Rýmið er á tveimur hæðum, komið inná jarðhæð og möguleiki á aðgengi í kjallara af jarðhæð. Ótal möguleikar eru með nýtingu á rýminu t.d. verslun, skrif- stofur, kaffihús o.s.frv. Á heima- síðu okkar www.reginn.is má finna nánari upplýsingar um eignina, svæðið, tillögur og hugmyndir sem unnar hafa verið um mögulega nýtingu. Leigutaki hefur möguleika á að hanna rýmið með leigu- sala og séraðlaga þannig húsnæðið að sínum þörfum. Hér er á ferðinni einstakt tækifæri á frábærum stað í hjarta Reykjavíkur. Þingholtsstræti 27 reginn.is reginn@reginn.is sími 512 8900 2x15 (99x150) Snilldarbragð til að njóta Engjaþykkni með flauelsmjúku og mildu sítrónubragði. - Þinn nýi uppáhaldseftirréttur? Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is LaxeLdi Markaðs- og kynningar- stjóri Hreggnasa segir ótækt að lax- eldisfyrirtæki auglýsi og markaðs- setji afurð sína sem íslenskan lax þar sem hann sé ekki af íslenskum stofni heldur norskum. Forstjóri Arnarlax telur hins vegar um íslenska afurð að ræða. „Það er til vara sem heitir íslenskur lax, vara sem markaðssett hefur verið erlendis í áratugi með þeirri ímynd að þar fari hrein afurð, villt úr íslenskri náttúru,“ segir Haraldur Eiríksson, markaðsstjóri Hregg- nasa, sem selur veiðileyfi í íslenskar laxveiðiár til einstaklinga um allan heim. „Nú ber svo við að hingað er komið norskt sjókvíaeldisfyrirtæki, elur upp norskan lax í sjókvíum og selur hann og markaðssetur sem íslenskan. Meira að segja er íslenskur fáni settur á vöruna í Asíu og á Ind- landi,“ bætir Haraldur við. Er Haraldur hér að vitna til fyrir- tækisins Arnarlax, sem rekur laxeldi frá Bíldudal og fer framleiðslan fram í þremur fjörðum; Patreksfirði, Arnar- firði og Tálknafirði. Þessu er Kristian Matthiasson, for- stjóri Arnarlax, ósammála. „Þetta er í grunninn lax sem var fluttur til Íslands fyrir tveimur ára- tugum. Við kaupum hann frá inn- lendu fyrirtæki og köllum hann íslenskan lax. Þeir sem eru síðan á móti laxeldinu segja að hann sé norskur lax,“ segir Kristian. „Þetta er alveg eins með okkur Íslendingana sem höfum verið hér í 20 ár.“ Fyrirtækið áformar að slátra um tíu þúsund tonnum af laxi í ár. „Við verðum að átta okkur á að hér er um að ræða kynbættan lax frá fyrirtæki hér á landi. Því er ekki rétt að segja að þetta sé ekki íslenskur lax.“ sveinn@frettabladid.is Laxastofn frá Noregi sagður vera íslenskur Deilt er um hvort hægt sé að markaðssetja norskan eldislax sem íslenskan því hann er alinn hér við land. Eldislax er nær undantekningarlaust af norsku bergi brotinn en markaðssettur sem íslenskur. Laxinn sem kemur úr sjókvíum hér við land er undantekningarlaust norskur. Ólöf Nordal, varaformaður og þing- kona Sjálfstæðisflokksins, lést í gær fimmtug að aldri. Ólöf var alþingismaður Sjálfstæð- isflokksins í Norðausturkjördæmi 2007-2009 og var þingmaður Reykja- víkurkjördæmis suður 2009-2013 og aftur frá árinu 2016. Ólöf tók við embætti innanríkis- ráðherra þann 4. desember 2014 og gegndi því embætti til 11. janúar á þessu ári. Ólöf greindist með krabba- mein árið 2014 og gekkst þá undir skurðaðgerð til að fjarlægja illkynja æxli. Í byrjun síðasta árs hóf hún lyfjameðferð á ný. Hún var oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkur- kjördæmi suður fyrir þingkosningar síðastliðið haust en dró sig til hliðar í kosningabaráttunni til að ná bata. Vinsældir Ólafar innan Sjálfstæð- isflokksins voru miklar. Þar naut hún afgerandi trausts og fékk ætíð yfirburðakosningu þegar hún bauð sig fram til embætta innan flokksins sem og í prófkjörum hans. Hún var kjörin varaformaður Sjálfstæðis- flokksins á landsfundi árið 2010 og gegndi því embætti til ársins 2013. Ólöf bauð sig síðan aftur fram í vara- formannsembættið á landsfundi árið 2015 og gegndi embættinu til dauðadags. Hún lætur eftir sig eiginmann og fjögur börn. Fæ d d 3 . d E s E M B E r 1 9 6 6 – dá I N 8 . F E B rúA r 2 0 1 7 Ólöf Nordal, fv. innanríkisráðherra Meira að segja er íslenskur fáni settur á vöruna í Asíu og á Ind- landi. Haraldur Eiríksson, markaðsstjóri Hreggnasa 9 . f e b r ú a r 2 0 1 7 f i M M T U d a G U r10 f r é T T i r ∙ f r é T T a b L a ð i ð 1 3 -0 6 -2 0 1 7 1 0 :4 5 F B 0 6 4 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 1 3 -1 F 4 4 1 D 1 3 -1 E 0 8 1 D 1 3 -1 C C C 1 D 1 3 -1 B 9 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 0 6 4 s _ 8 2 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.