Fréttablaðið - 09.02.2017, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 09.02.2017, Blaðsíða 26
Krullurnar fá að njóta sín í sumar. Axlasítt hár verður áberandi á næstu mánuðum. Eðlileg hreyfing í hárinu fær að njóta sín. Litirnir verða djúpir og náttúrulegir. Með vorinu berast nýir straum- ar í hártískunni, enda vilja marg- ir breyta til eftir veturinn. „Þegar kemur að hártísku er mikilvægt að taka mið af því hvað fer hverjum og einum best og hvort klipping- in falli vel að andlitsfalli viðkom- andi. Sama klippingin klæðir alls ekki alla en almennt verður hárið klippt styttra en áður, liðir fá að njóta sín og mött áferð á hárinu verður áfram í tísku,“ segir Tóta Jóhannesdóttir, hárgreiðslukona hjá Slippnum, en hún fylgist vel með nýjum straumum og stefnum í hárgreiðsluheiminum. Hún mælir með nýju Aveda- þurrsjampói til að fá matta áferð á hárið og segir brilljantínið á und- anhaldi. Axlasítt hár og mismunandi hársíddir verða einnig áber- andi en mjög sítt hár hverfur úr tísku. „Við fagfólkið viljum leggja áherslu á að nota það sem hver og einn hefur, liðir og eðlileg hreyf- ing í hárinu fær að njóta sín. Topp- ar, bæði stuttir og síðir, verða áfram vinsælir og einnig það sem við köllum langa bobba,“ upplýs- ir Tóta og bætir við að hártískan í vor verði tímalausari en oft áður. Náttúrulegir, djúpir litir koma sterkir inn en Tóta minnir á að hafa verði í huga hvaða litir fari hverjum og einum best. „Hlýir litir klæða ekki alla og það sama gildir um kalda liti. Náttúrulegir, klassískir litir koma sterkir inn og skuggar í hárinu halda velli. Hins vegar eru ljósir endar litað- ir í pastellitum á undanhaldi. Við munum líka sjá meira um klass- ískari klippingar en áður, bæði hjá konum og körlum,“ segir Tóta og telur fram að að fram undan séu einnig breytingar í skegg- tísku karlmanna. „Þetta mikla skegg sem hefur lengi verið vin- sælt víkur fyrir styttra skeggi og þriggja daga skegg fer að sjást aftur. Fagurfræðilega séð er þetta líka bara komið gott og það verð- ur gaman að sjá í andlitið á strák- unum aftur.“ Hártískan í sumar klassískari en áður Styttra hár, meiri krullur, klassískari klipping og djúpir, náttúrulegir litir verða áberandi í hártískunni í vor og sumar. Eðlileg hreyfing í hárinu fær að njóta sín og síðir, þungir toppar halda velli. Sigríður Inga Sigurðardóttir sigriduringa@365.is Tóta fylgist vel með nýjum straumum í hártískunni. MYND/ERNIR Bæjarlind 6 • S. 554 7030 Við erum á Facebook Með betri buxum í bænum :-) Str. 36-52 Gallabuxur kr. 12.900.- Litir: ljósblátt,dökkblátt, svart Stretch buxur kr. 7.900.- Litir: svart,grátt,blátt,grænt, hvítt,brúnt,drappað Netverslun á tiskuhus.is Holtasmára 1 201 Kópavogur (Hjartaverndarhúsið) Sími 571 5464 Stærðir 38-52 Alltaf eitthvað nýtt og spennandi Ef dýrin mættu velja 9 . f e b r ú a r 2 0 1 7 f I M M T U D a G U r4 f ó l k ∙ k y n n I n G a r b l a ð ∙ X X X X X X X Xf ó l k ∙ k y n I n G a r b l a ð ∙ T í s k a 1 3 -0 6 -2 0 1 7 1 0 :4 5 F B 0 6 4 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 1 3 -2 9 2 4 1 D 1 3 -2 7 E 8 1 D 1 3 -2 6 A C 1 D 1 3 -2 5 7 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 0 6 4 s _ 8 2 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.