Fréttablaðið - 10.06.2017, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 10.06.2017, Blaðsíða 55
Háskóli Íslands Sviðsstjóri framkvæmda- og tæknisviðs Capacent — leiðir til árangurs Háskóli Íslands er alþjóðlegur rannsóknaháskóli og stærsta kennslu-, rannsókna- og vísindastofnun landsins. Um 1.500 starfsmenn starfa í föstum störfum við skólann og um 2.200 eru lausráðnir. Nemendur við skólann eru um 12.500. Háskóli Íslands býður fjölbreytt nám á öllum stigum og er eini háskóli landsins sem býður grunnnám og framhaldsnám á öllum helstu fræðasviðum. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/5226 Menntun, hæfni og reynsla: Háskólapróf sem nýtist í starfi, svo sem arkitektúr, verkfræði eða tæknifræði. Yfirgripsmikil þekking og reynsla af byggingaframkvæmdum. Yfirgripsmikil þekking og reynsla af hönnun húsnæðis. Þekking, hæfni og reynsla af stjórnunarstörfum. Leiðtogahæfni, frumkvæði, metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum. Samstarfshæfni og lipurð í mannlegum samskiptum. Gott vald á framsetningu efnis á rituðu og mæltu máli. � � � � � � � � � � � � � Umsóknarfrestur 26. júní Helstu viðfangsefni: Ábyrgð á stjórnun, rekstri og starfsmannamálum framkvæmda- og tæknisviðs. Framkvæmd stefnu skólans í málefnum sviðsins. Ábyrgð á umbótaverkefnum og áætlunargerð. Þarfagreining í tengslum við nýbyggingar, endurbætur og stærri viðhaldsverkefni. Umsjón með úttektum á ástandi bygginga og mannvirkja. Verkefni sem lúta að skipulagi háskólasvæðisins. Háskóli Íslands leitar eftir öflugum stjórnanda í starf sviðsstjóra framkvæmda- og tæknisviðs Háskóla Íslands. Framkvæmda- og tæknisvið er eitt af sjö stjórnsýslusviðum Háskóla Íslands og heyrir sviðsstjóri beint undir framkvæmdastjóra sameiginlegrar stjórnsýslu. Hlutverk framkvæmda- og tæknisviðs er að hafa yfirumsjón með málefnum sem lúta að lóðum háskólans, byggingum og mannvirkjum og rekstri á þeim. Undir sviðið heyrir bygginga- og tæknideild og deild reksturs fasteigna auk skrifstofu sviðsins. Fastir starfsmenn eru um 50 talsins. Háskóli Íslands Sviðsstjóri upplýsingatæknisviðs Capacent — leiðir til árangurs Háskóli Íslands er alþjóðlegur rannsóknaháskóli og stærsta kennslu-, rannsókna- og vísindastofnun landsins. Um 1.500 starfsmenn starfa í föstum störfum við skólann og um 2.200 eru lausráðnir. Nemendur við skólann eru um 12.500. Háskóli Íslands býður fjölbreytt nám á öllum stigum og er eini háskóli landsins sem býður grunnnám og framhaldsnám á öllum helstu fræðasviðum. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/5223 Menntun, hæfni og reynsla: Háskólapróf sem nýtist í starfi, svo sem í verkfræði, tölvunarfræði, upplýsingatækni eða skyldum greinum. Yfirgripsmikil þekking og reynsla af upplýsingatæknimálum. Þekking, hæfni og reynsla af stjórnunarstörfum. Reynsla af breytingastjórnun. Leiðtogahæfni, frumkvæði, metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum. Afbragðs samstarfshæfni og lipurð í mannlegum samskiptum. Gott vald á framsetningu efnis á rituðu og mæltu máli. � � � � � � � � � � � Umsóknarfrestur 26. júní Helstu viðfangsefni: Ábyrgð á stjórnun, rekstri og starfsmannamálum upplýsingatæknisviðs. Uppbygging og þróun þjónustu upplýsingatæknisviðs byggð á þarfagreiningu í nánu samstarfi við stjórnendur skólans, starfsmenn og nemendur. Framkvæmd stefnu skólans í verkefnum sviðsins. Ábyrgð og umsjón með áætlunargerð, umbótaverkefnum og gæðamálum sem varða upplýsingatækni við skólann. Háskóli Íslands leitar eftir öflugum stjórnanda í starf sviðsstjóra upplýsingatæknisviðs. Upplýsingatæknisvið er nýtt stjórnsýslusvið innan skólans en innan hans eru fyrir sex önnur stjórnsýslusvið. Munu m.a. verkefni núverandi Reiknistofnunar Háskóla Íslands færast undir sviðið. Sviðsstjóri heyrir beint undir framkvæmdastjóra sameiginlegrar stjórnsýslu. Hlutverk upplýsingatæknisviðs er að hafa umsjón með upplýsingatæknimálum háskólans í samræmi við stefnu hans og ber sviðið ábyrgð á þróun, rekstri, samhæfingu, þjónustu og ráðgjöf vegna þessara verkefna fyrir háskólann í heild. Fastir starfsmenn sviðsins samkvæmt núverandi skipulagi eru rúmlega 40 talsins. ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 L AU G A R DAG U R 1 0 . j ú n í 2 0 1 7 1 1 -0 6 -2 0 1 7 1 7 :3 9 F B 1 2 8 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 0 D -B E F 0 1 D 0 D -B D B 4 1 D 0 D -B C 7 8 1 D 0 D -B B 3 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 2 8 s _ 9 _ 6 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.