Fréttablaðið - 10.06.2017, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 10.06.2017, Blaðsíða 56
 4 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 0 . j ú n í 2 0 1 7 LAUGARDAGUR Bókari - skrifstofuvinna 50% starf Rafvirki - Rafiðnfræðingur Bæði störfin eru á starfsstöð Skagans 3X á Ísafirði. Nánari upplýsingar veitir Karl Ásgeirsson, karl@skaginn3x.com eða í síma 450-5011. • Menntun sem nýtist í starfi • Reynsla af bókhaldi • Þekking á Microsoft Dynamics NAV • Almenn tölvukunnátta og góð þekking á Office hugbúnaði • Færni í mannlegum samskiptum Hæfniskröfur eru helstar: • Almennt bókhald • Færslur í fjárhags- og verkbókhaldi • Afstemmingar á viðskiptamönnum og lánadrottnum • Skráning á innkaupareikningum • Utanumhald og skráningar á inn-og útflutningi, tollamál • Almenn skrifstofuvinna Starfssvið: • Menntun sem nýtist í starfi (sveinspróf í rafvirkjun er lágmarkskrafa) • Góð þekking og reynsla af PLC stýrikerfum • Almenn tölvukunnátta og þekking á AutoCAD hugbúnaði • Framúrskarandi þjónustulund og metnaður í starfi • Að vera tilbúin/n til að ferðast á vegum fyrirtækisins Í boði er góð vinnuaðstaða, lifandi starfsumhverfi og góður vinnuandi hjá spennandi nýsköpunarfyrirtæki. Einungis er um framtíðarstörf að ræða. Gert er ráð fyrir ráðningu sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 30. júní nk. Allar umsóknir eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Upplýsingar um starfsemina má finna á www.skaginn3x.com Hæfniskröfur eru helstar: • Rafhönnun, raflagna- og teiknivinna • Samsetning á rafskápum • Vinna við þjónustu og uppsetningu á tækjabúnaði víða um heim Starfssvið: Systurfyrirtækin Skaginn hf., Þorgeir og Ellert hf. á Akranesi og 3X Technology ehf. á Ísafirði mynda saman Skaginn 3X. Fyrirtækin framleiða og selja sérsniðnar hátæknilausnir fyrir matvælaiðnað á alþjóðamarkaði og er viðskiptavinina að finna víðsvegar um heiminn. Tæknistigið er hátt og starfsmenn eru rúmlega 180 talsins í starfsstöðvum sem eru um 14.000 m2 að stærð. Starfsemin hefur vaxið mjög síðustu misseri en frumkvöðla- og nýsköpunarandinn hefur viðhaldist allt frá fyrsta degi. Áhersla er enn sem fyrr lögð á að bjóða gæðavörur og ryðja braut nýrrar tækni sem færir viðskiptavinum og umhverfinu verulegan ávinning. Skaginn 3X hlaut nýlega Útflutningsverðlaun forseta Íslands og Nýsköpunarverðlaun Íslands. Starf á heimili í Kópavogi Óskað er eftir starfskrafti í vaktavinnu í 70% starf á hei- mili við Kópavogsbraut. Um er að ræða morgun-, kvöld- og helgarvaktir. Staðan er laus nú þegar. Hlutverk starfsfólks er fyrst og fremst fólgið í því að aðstoða og styðja íbúa í daglegu lífi, innan heimilis og utan. Umsókn sendist á netfangið hronn@styrktarfelag.is. Nánari upplýsingar veitir Hrönn Vigfúsdóttir í síma 822- 9598. Upplýsingar um félagið má finna á heimasíðu þess www.styrktarfélag.is. Launakjör eru samkvæmt gildandi kjarasamningum. STÖRF HJÁ GARÐABÆ Álftanesskóli • Grunnskólakennari á elsta stigi • Grunnskólakennari í heimilisfræði Akrar • Leikskólakennari Bæjarból • Deildarstjóri • Leikskólakennari eða þroskaþjálfi • Leikskólakennari Þjónustumiðstöð • Vélamaður Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Nánari upplýsingar á www.gardabaer.is. GARÐATORGI 7 • SÍMI 525 8500 • GARDABAER.IS VÉLAMAÐUR ÓSKAST Í ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ Vélamaður óskast í þjónustumiðstöð Garðabæjar. Helstu verkefni og ábyrgð: • Almenn vélavinna, snjómokstur og þrif á götum og göngustígum • Almennt viðhald á og við götur, gangstéttar og graseyjar • Aðstoð við viðgerðir á vatnsveitu- og fráveitulögnum • Ýmis smáverk vegna ábendinga íbúa t.d. hreinsun bæjarins, yfirmálun veggjakrots og fleira • Önnur verkefni sem til falla Sjá nánari upplýsingar um starfið á heimasíðu Garðabæjar www.gardabaer.is. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Nánari upplýsingar á www.gardabaer.is. GARÐATORGI 7 • SÍMI 525 8500 • GARDABAER.IS Icepharma leitar að sérfræðingi í skráningardeild (Regulatory Affairs) Icepharma leitar að öflugum liðsmanni í skráningardeild fyrirtækisins. Um er að ræða 100% starf. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun á sviði raunvísinda • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta • Góð kunnátta í Norðurlandamáli æskileg • Góð almenn tölvukunnátta • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Fagmennska og hæfni í mannlegum samskiptum. Starfssvið • Umsjón með öllu sem lýtur að nýskráningu lyfja og viðhaldi markaðsleyfa • Samskipti við lyfjafyrirtæki, heilbrigðisyfirvöld og dreifingaraðila. Umsóknarfrestur er til og með 18. júní Umsóknir skal senda á atvinna@icepharma.is merktar Atvinnuumsókn skráningardeild. Upplýsingar veitir Elísabet Tómasdóttir, deildarstjóri skráningardeildar á netfangið elisabet.tomasdottir@icepharma.is. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Icepharma er leiðandi fyrirtæki á íslenskum heilbrigðismarkaði og hefur það að markmiði að styðja við almenna lýðheilsu. Hjá fyrirtækinu starfa 90 manns með víðtæka menntun og þekkingu við sölu og markaðssetningu, sérfræðiráðgjöf og þjónustu. Icepharma leggur metnað sinn í að vera fyrirmyndarvinnustaður og leggur áherslu á jafnrétti og fjölskylduvænt umhverfi. Icepharma • Lynghálsi 13 • 110 Reykjavík • Sími 540 8000 • icepharma.is 1 1 -0 6 -2 0 1 7 1 7 :3 9 F B 1 2 8 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 0 D -C 3 E 0 1 D 0 D -C 2 A 4 1 D 0 D -C 1 6 8 1 D 0 D -C 0 2 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 8 s _ 9 _ 6 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.