Fréttablaðið - 10.06.2017, Blaðsíða 67
Starfatorg.is
Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna
Starf Stofnun Staður Nr. á vef
Sviðsstjóri framkv.- og tæknisviðs Háskóli Íslands Reykjavík 201706/1028
Sviðsstjóri upplýsingatæknisviðs Háskóli Íslands Reykjavík 201706/1027
Matráður, afleysing Fjármálaeftirlitið Reykjavík 201706/1026
Fagstjóri hjúkrunar Heilsugæslan Garðabæ Garðabær 201706/1025
Móttökuritari Heilsugæslan Mosfellsumdæmi Mosfellsbær 201706/1024
Ræstingar Mennaskólinn í Reykjavík Reykjavík 201706/1023
Aðstoðarfólk í aðhlynningu Heilbrigðisstofnun Austurlands Seyðisfjörður 201706/1022
Sjúkraliðar Heilbrigðisstofnun Austurlands Seyðisfjörður 201706/1021
Eftirlitsmaður Samgöngustofa Reykjavík 201706/1020
Deildarstjóri Samgöngustofa Reykjavík 201706/1019
Framkvæmdastjóri Samgöngustofa Reykjavík 201706/1018
Sérfr., meðferðar- og fóstursvið Barnaverndarstofa Reykjavík 201706/1017
Sjúkraflutningamaður Heilbrigðisstofnun Norðurlands Blönduós 201706/1016
Hjúkrunarfr., starfsþróunarár Landspítali Reykjavík 201706/1015
Hjúkrunardeildarstjóri Landspítali, göngudeild BUGL Reykjavík 201706/1014
Hjúkrunardeildarstjóri Landspítali, legudeild BUGL Reykjavík 201706/1013
Yfirlæknir, kvenlækningar Landspítali, kvenna- og barnasvið Reykjavík 201706/1012
Sjúkraliði Landspítali, öldrunarlækningadeild Reykjavík 201706/1011
Hjúkrunarfræðingur Landspítali, öldrunarlækningadeild Reykjavík 201706/1010
Heilbrigðisritari/skrifstofumaður Landspítali, Landakot Reykjavík 201706/1009
Sjúkraliði á skurðlækningadeild Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201706/1008
Svæfingahjúkrunarfræðingar Landspítali, svæfingadeild Reykjavík 201706/1007
Sérfræðilæknir í fæðingarteymi Landspítali, kvenna- og barnasvið Reykjavík 201706/1006
Ræstingar Sýslumaðurinn á Vesturlandi Stykkishólmur 201706/1005
Móttökuritari Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201706/1004
Framhaldsskólakennari, íþróttir Fjölbrautaskóli Vesturlands Akranes 201706/1003
Starfsmaður í þvottahús Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfoss 201706/1002
Framhaldsskólakennarar Borgarholtsskóli Reykjavík 201706/1001
SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA
Starf félagsþjónustufulltrúa hjá
Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Samband íslenskra sveitarfélaga auglýsir stöðu sérfræðings
í málefnum félagsþjónustu sveitarfélaga á lögfræði- og
velferðarsviði til eins árs vegna námsleyfis núverandi
félagsþjónustufulltrúa. Félagsþjónustufulltrúi starfar ásamt
öðrum sérfræðingum sviðsins að margþættum og síbreytileg-
um verkefnum, sem tengjast félagsþjónustu sveitarfélaga og
öðrum velferðarmálum sem varða starfsemi sveitarfélaga.
Leitað er að hæfum einstaklingi, karli eða konu, sem hefur til
að bera frumkvæði, sjálfstæði, hæfni í mannlegum samskipt um,
nákvæmni í vinnubrögðum og forystu- og skipulags hæfileika.
Gert er ráð fyrir því að viðkomandi geti hafið störf um miðjan
ágúst.
Gerð er krafa um félagsráðgjafamenntun (MA í félagsráðgjöf)
eða sambærilega menntun, ásamt góðri reynslu af störfum í
félagsþjónustu sveitarfélaga og/eða opinberri stjórnsýslu sem
nýtist í starfi. Þekking og áhugi á málefnum sveitarfélaga er
mikilvægur kostur. Gott vald á íslensku máli í ræðu og riti og
hæfni í framsetningu upplýsinga er skilyrði. Góð kunnátta í
ensku og a.m.k. einu Norðurlandamáli er æskileg, sem og góð
tölvuþekking, bæði til öflunar og úrvinnslu upplýsinga.
Nánari upplýsingar veitir Guðjón Bragason, sviðsstjóri
lögfræði- og velferðarsviðs, netfang: gudjon.bragason@
samband.is, eða Valur Rafn Halldórsson sviðsstjóri rekstrar- og
útgáfusviðs, netfang: valur.rafn.halldorsson@samband.is eða í
síma 515-4900.
Samband íslenskra sveitarfélaga er framsækinn vinnustaður
sem býður upp á opið vinnuumhverfi, samheldinn starfsmanna-
hóp og skapar starfsmönnum gott svigrúm til starfsþróunar.
Umsækjendum er bent á að frekari upplýsingar um Samband
íslenskra sveitarfélaga eru á heimasíðunni, www.samband.is.
Þar er einnig að finna nánari starfslýsingu sem og starfsmanna-
stefnu sambandsins.
Umsóknir, merktar “Umsókn um starf félagsþjónustufulltrúa”,
berist eigi síðar en 19. júní nk. til Sambands íslenskra
sveitarfélaga, Borgartúni 30, pósthólf 8100, 128 Reykjavík, eða á
netfangið samband@samband.is.
Umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf, þar sem fram
kemur m.a. rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.
MEIRAPRÓFSBÍLSTJÓRI
Jarðboranir hf. óska eftir meiraprófsbílstjóra til starfa á Þjónustustöð
félagsins. Meðal verkefna er utningur á tækjum og búnaði til og frá
framkvæmdasvæðum félagsins ásamt öðrum tengdum verkefnum
bílstjóra.
Hæfniskröfur
• Aukin ökuréttindi + trailer réttindi
• Sjálfstæði, frumkvæði og stundvísi
• Hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund
• Stóru vinnuvélaréttindin eru æskileg en þó ekki skilyrði
Upplýsingar um starð veitir Tor Pálsson, starfsmannastjóri í
síma 585-5290 eða torp@jardboranir.is. Sækja skal um starð
á www.jardboranir.is fyrir 18. júní næstkomandi.
PIPA
R\TBW
A
• SÍA
Við hvetjum jafnt konur sem karla til að sækja um starfið.
Upplýsingar veitir Kristján Páll Hrafnkelsson í síma 575 0000
eða kph@sindri.is.
Umsóknum skal skilað fyrir 16. júní nk.
Starfslýsing
• Sala og þjónusta við viðskipta-
vini
• Tilboðsgerð
• Tiltekt og frágangur á pöntunum
• Önnur tilfallandi störf
SÖLURÁÐGJAFI Í PÍPULAGNAVERSLUN
PASSAR ÞÚ Í HÓPINN?
Efnissala G.E. Jóhannessonar er heildsölufyrirtæki á sviði lagnaefnis og hreinlætistækja. Fyrirtækið varð nýlega hluti af
Johan Rönning hf. Hjá félaginu starfa rúmlega 100 starfsmenn í Reykjavík, Kópavogi, Fjarðabyggð, Reykjanesbæ, Hafnarfirði,
á Selfossi, Grundartanga og á Akureyri. Johan Rönning hefur 8 ár í röð verið valið fyrirmyndarfyrirtæki VR og hlotið nafnbótina
fyrirtæki ársins síðastliðin 6 ár.
2017
Klettagörðum 6
Sími 568 7445
gesala@gesala.is
www.gesala.is
ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA SÖLURÁÐGJAFA Á PÍPULAGNAEFNI
Hæfniskröfur
• Reynsla af sölustörfum og/eða
pípulagningum
• Rík þjónustulund
• Öguð og áreiðanleg vinnubrögð
• Samskiptahæfni og frumkvæði
Efnissala G.E. Jóhannessonar óskar eftir að ráða metnaðarfullan, þjónustulundaðan og
sveigjanlegan söluráðgjafa til starfa á pípulagnasviði. Um er að ræða fjölbreytt og spennandi
starf í góðu starfsumhverfi að Klettagörðum 6 með jákvæðu og hressu starfsfólki.
1
1
-0
6
-2
0
1
7
1
7
:3
9
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
D
0
D
-9
7
7
0
1
D
0
D
-9
6
3
4
1
D
0
D
-9
4
F
8
1
D
0
D
-9
3
B
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
1
2
8
s
_
9
_
6
_
2
0
1
7
C
M
Y
K