Fréttablaðið - 10.06.2017, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 10.06.2017, Blaðsíða 32
Hnappheldan – Brúðkaup á Árbæj- arsafni er ný sýning sem opnuð verður í skrúðhúsi Árbæjarsafns í dag, laugardaginn 10. júní. Sýningin er hluti af veglegri afmælisdagskrá Árbæjarsafns en í sumar eru 60 ár liðin frá stofnun safnsins. Sýningin er byggð á viðtölum, sem tekin voru vorið 2017, við hjón sem giftu sig í Árbæjarsafnskirkju á árunum 1961 til 2010. Þau deila skemmtilegum sögum af brúðkaupsdeginum og veita innsýn í brúðkaupsdaginn. Brúðkaup hafa farið fram í þess- ari litlu en heimilislegu kirkju frá því árið 1961 og síðan þá hafa ótal pör látið pússa sig saman þar. „Við giftum okkur í Árbæjar- safnskirkju, hún er lítil og sæt, og dálítið lág. Pabbi leiddi mig upp að altarinu og vinkona mín söng og vinur hennar spilaði á orgel fyrir mig. Ég man eftir því að slörið mitt var alltaf að festast uppi í loftinu,“ segir ein þeirra sem giftu sig í kirkj- unni. „Þegar við komum svo að kirkj- unni varð dóttir okkar hneyksluð á því að mamma hennar ætlaði að gifta sig í því sem henni fannst vera fjós. Henni þótti þetta ekki jafn íburðarmikið og í bíómyndunum,“ segir önnur. – kbg Í hnapphelduna á Árbæjarsafni Fimm milljónum króna er úthlutað til fjögurra íslenskra góðgerðar- félaga úr samfélagssjóði The Color Run hlaupsins í ár sem fer fram í dag í Reykjavík og þann 8. júlí á Akureyri. Barnaheill, Vímulaus æska, Vinakot og Hetjurnar njóta góðs af hlaupagleði Íslendinga. Samfélags- sjóðurinn var stofnaður árið 2015 þegar fyrsta litahlaupið fór fram hér á landi og alls hafa verið veittar 16 milljónir til góðgerðarfélaga á undanförnum árum. „Þetta skiptir okkur miklu máli,“ segir Davíð Lúthersson, fram- kvæmdastjóri The Color Run á Íslandi. Aðstandendur séu stoltir af því að standa við verkefni sem tengjast velferð barna. „Við höfum styrkt átta góðgerðarfélög og það er auðvitað þeim sem hlaupa að þakka að við getum styrkt félögin með þessum hætti,“ segir Davíð Lúther. Nær fimm tonn af litapúðri voru keypt inn fyrir The Color Run hlaupið í ár og Davíð Lúther segir þátttökuna hafa enn eitt árið farið fram úr öllum væntingum. „Það verður uppselt í hlaupið í dag og það sem betra er – veðurspáin er alveg frábær. Þetta verður alveg frábær dagur,“ segir hann. kristjanabjorg@frettabladid.is Fimm tonn af litapúðri í loftið Barnaheill, Vímulaus æska, Vinakot og Hetjurnar og félag langveikra barna á Norðurlandi, fá samtals fimm milljónir króna úthlutaðar frá The Color Run hlaupinu sem fer fram í dag. Fimm tonn af litapúðri voru keypt inn fyrir hlaupið. Greta Salóme, Siggi Hlö og Davíð Lúther í góðu gamni með litapúðrið skemmtilega sem fimm tonn eru til af. FréttabLaðið/SteFán Í árbæjarkirkju hefur fjöldi fólks gengið í hnapphelduna. Í dag verður skemmtileg sýning opnuð í safninu um giftingarnar í kirkjunni. MynD/árbæjarSaFn Um góðgerðar- félögin barnaheill Vinna að mannréttindum barna með áherslu á grunn- menntun, vernd gegn ofbeldi og eflingar heilbrigði. Vímulaus æska Er fyrir foreldra og börn þeirra sem eru með hegðunar-, áfengis- eða vímuefnavanda. Vinakot Er búsetuúrræði fyrir börn og unglinga með margþættan vanda. Hetjurnar Er félag langveikra barna á Norðurlandi. Tilgangurinn er að styrkja börnin til tóm- stunda, fræðslu, til að fara í sumarfrí og komast í almenna afþreyingu á borð við bíó og leikhús. 1 0 . j ú n í 2 0 1 7 L A U G A R D A G U R30 H e L G i n ∙ F R É T T A B L A ð i ð helgin 1 1 -0 6 -2 0 1 7 1 7 :3 9 F B 1 2 8 s _ P 1 1 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 9 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 0 D -3 4 B 0 1 D 0 D -3 3 7 4 1 D 0 D -3 2 3 8 1 D 0 D -3 0 F C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 2 8 s _ 9 _ 6 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.