Fréttablaðið - 10.06.2017, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 10.06.2017, Blaðsíða 64
Helstu verkefni og ábyrgð • Ber ábyrgð á að móta sýn og markmið hjúkrunar • Fagleg forysta um hjúkrun og starfsþróun hjúkrunarfræðinga, ljósmæðra og sjúkraliða • Yfirsýn og mótun skipulags fyrir heilsugæslu-, sjúkrahús- og hjúkrunarþjónustu á öllum starfstöðvum • Ber einnig að efla faglega þróun allra annarra heilbrigðisstétta í samvinnu við aðra framkvæmdastjóra • Samhæfing á sviði heilsueflingar, forvarna og hjúkrunarþjónustu. • Stefnumótun, markmiðasetning og árangursmælingar • Uppbygging og samnýting mannauðs og liðsheildar ásamt ábyrgð á starfsmannamálum • Ábyrgð á áætlanagerð og rekstri. • Efling á kennslu, endurmenntun og uppbygging sérhæfingar í hjúkrun • Innleiðing nýjunga • Framkvæmdastjóri hjúkrunar heyrir beint undir forstjóra og á sæti í framkvæmdastjórn Menntunar og hæfniskröfur • Íslenskt hjúkrunarleyfi • Viðbótar- eða framhaldsmenntun sem nýtist í starfi er æskileg • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi • Brennandi áhugi á þróun þjónustunnar • Leiðtogahæfni og geta til að hvetja aðra til árangurs • Farsæl stjórnunar- og rekstrarreynsla • Hæfni í mannlegum samskiptum og miðlun upplýsinga í ræðu og riti • Frumkvæði, áreiðanleiki, drifkraftur, þrautseigja og árangursmiðað viðhorf. • Reynsla af umbótaverkefnum, teymisvinnu og breytingastjórnun í heilbrigðisþjónustu er æskileg Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Framkvæmdastjóri hjúkrunar Staða framkvæmdastjóra hjúkrunar við Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS) er laust til umsóknar. Starfshlut- fall er 100%. Staðan veitist frá 1. júlí 2017, eða eftir samkomulagi. Á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja eru þrjú svið; heilsugæslusvið, sjúkrasvið og hjúkrunarsvið. Starfsstöðvar eru í þremur sveitar- félögum; Grindavík, Reykjanesbæ og Vogum. Íbúafjöldi upptökusvæðisins, sem er Reykjanesið, er um 24.000 íbúar. Velta HSS er um 3 milljarðar og starfsmenn tæplega 300 í tæplega 200 stöðugildum. Samstarf er við háskóla og framhaldsskóla um menntun nema í heilbrigðisgreinum og vísindarannsóknum. Frekari upplýsingar um starfið Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélags. Umsóknum skal skilað rafrænt á umsóknareyðublaði sem fæst á: www.hss.is undir „Laus störf“. Umsóknum skulu fylgja ítarlegar og staðfestar upplýsingar um nám, fyrri störf og reynslu af stjórnun og rekstri. Stöðunefnd framkvæmdastjóra hjúkrunar, skv. 36. gr. laga um heilbrigðisþjónustu nr. 40/2007, metur hæfni umsækjenda. Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu á innsendum gögnum, umsögn stöðunefndar, viðtölum og umsögnum. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Við ráðningar í störf er tekið mið af jafnréttisstefnu HSS. Umsóknarfrestur er til og með 12. júní 2017. Nánari upplýsingar. Allar nánari upplýsingar um starfið veitir Halldór Jónsson, forstjóri, netfang: halldor@hss.is eða í síma 422 0500. Heilbrigðisstofnun Suðurnesja er reyklaus vinnustaður. Gildi HSS: Umhyggja – Fagmennska – Virðing RAFVIRKJAR ÓSKAST Rýmd ehf óskar eftir að ráða hressa og duglega rafvirkja til starfa. Nemar koma einnig til greina. Spennandi og krefjandi verkefni framundan. Starfið býður upp á fjölbreytt starfsumhverfi í samvinnu við góðan hóp starfsmanna. Viðkomandi verða að geta hafið störf fljótlega. Fyrirspurnir sendist á netfangið sissi@rymd.is eða hafa sambandi við Sigstein í síma 767 0901 Rýmd ehf óskar eftir að ráða sveina til t rfa. Spennandi og krefjandi verkefni framundan. Starfið býður upp á fjölbreytt starfsumhverfi í samvinnu við góðan hóp starfsmanna. Viðkomandi verður að geta hafið störf fljótlega. Fyrirspurnir sendist tf i i i r .i eða hafa sa i Sigstein í síma 767 0901 Norðlingaskóli auglýsir eftir umsjónar- kennurum á yngsta stigi og miðstigi og eftir sérkennara á miðstigi. Í skólanum er einstaklega góður starfsandi og þar starfar metnaðarfullur hópur kennara. Við skólann er lögð áhersla á teymisvinnu starfsfólks, einstaklingsmiðað nám, sam- kennslu árganga, nýtingu umhverfisins í kennslu og mikið samstarf við heimilin sem standa að skólanum. Umsóknarfrestur er til 15. júní og starfið er laust frá 1. ágúst. Upplýsingar um starfið eru á ráðningarvef Reykjavíkurbor- gar, www.reykjavik.is/storf og skal umsóknum skilað þar. Allar helstu upplýsingar um Norðlingaskóla er að finna á heimsíðu skólans, www.nordlingaskoli.is. Nánari upplýsingar veitir Aðalbjörg Ingadóttir, skólastjóri Norðlingaskóla í síma 6648446 og í tölvupósti adalbjorg.ingadottir@rvkskolar.is Viltu kenna í kraftmiklu og metnaðarfullu starfsumhverfi? Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Tískan var að opna glæsilega kven- mannsverslun að Skipholti 21 og við erum að leita að hressum samstarfs- vinkonum sem njóta þess að gleðja aðra. Hafir þú áhuga á fatnaði og fólki, þá viljum við heyra í þér. Sendu okkur póst með ferilskrá og mynd á umsoknir@tiskan.is GETUR VERIÐ AÐ VIÐ SÉUM AÐ LEITA AÐ ÞÉR? HRAFNISTA KÓPAVOGI Getum bætt við hjúkrunarfræðingum í okkar frábæra starfsmannahóp á Hrafnistu í haust Starfshlutfall er samkomulag. Þekking, reynsla, frumkvæði og ánægja starfsmanna Hrafnistuheimilanna tryggir gæði þeirrar þjónustu sem veitt er. Menntunar- og hæfniskröfur • Íslenskt hjúkrunarleyfi • Nemar skila inn námsframvindu • Frumkvæði og metnaður í starfi • Sveigjanleiki og sjálfstæð vinnubrögð • Góðir samskiptahæfileikar og jákvætt viðmót HRAFNISTA REYKJAVÍK, HAFNARFIRÐI, KÓPAVOGI, GARÐABÆ Nánari upplýsingar má nálgast á heimasíðu Fast ráðninga, www.fastradningar.is. Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt með því að fylla út umsóknarform á heimasíðu Fast ráðninga. Sigrún Stefánsdóttir veitir frekari upplýsingar fyrir Hrafnistu í Reykjavík í síma 664-9400. Árdís Hulda Eiríksdóttir fyrir Hrafnistu í Hafnarfirði í síma 693-9502. Hrönn Ljótsdóttir fyrir Hrafnistu í Garðabæ í síma 664-9550. Rebekka Örvar fyrir Hrafnistu Kópavogi í síma 664-9552 eða rebekka.orvar@hrafnista.is Reykjavík Hafnarfjörður Kópavogur Reykjanesbær Garðabær HRAFNISTA I I I 1 1 -0 6 -2 0 1 7 1 7 :3 9 F B 1 2 8 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 0 D -8 3 B 0 1 D 0 D -8 2 7 4 1 D 0 D -8 1 3 8 1 D 0 D -7 F F C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 2 8 s _ 9 _ 6 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.