Fréttablaðið - 10.06.2017, Blaðsíða 44
Útgefandi: 365 miðlar Veffang: Visir.isÁbyrgðarmaður: Svanur Valgeirsson Sölumaður auglýsinga: Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@365.is, s. 512 5429
Þegar kemur að sérferðum erum við með ýmsa spennandi áfangastaði,“ segir Kristín og
nefnir þar staði á borð við Dúbaí,
Suður-Afríku, Taíland og Kúbu.
„Taíland bjóðum við nú upp á annað
árið í röð enda nýtur landið mikilla
vinsælda, ekki síst hjá ungu fólki
og fjölskyldufólki. Til marks um
vinsældirnar verðum við með þrjár
ferðir til Taílands í haust.“
Dúbaí er einn af nýrri áfanga-
stöðum ferðaskrifstofunnar en
farin var vel lukkuð ferð á þetta
framandi menningarsvæði í fyrra.
„Þetta er lúxus ævintýraferð þar
sem gist er á hinu heimsfræga
Hótel Atlantis, 5 stjörnu lúxus hót-
eli sem er heill heimur út af fyrir
sig. Fararstjóri er Guðný Anna sem
er viðskiptafræðingur að mennt
og hefur búið í Asíu og Miðaustur-
löndum síðastliðin tíu ár, þar af
á fjórða ár í Abú Dabí, höfuðborg
Sameinuðu arabísku furstadæm-
anna,“ lýsir Kristín.
Kúba og Suður-Afríka
Kúba er nýr áfangastaður sem
Kristín segir spennandi að heim-
sækja núna enda síðasti séns áður
en vestrænna áhrifa fer að gæta í
meiri mæli. „Kúba er einstaklega
heillandi með seiðandi tónlist,
havanavindlum og hvítrommi.
Þægileg stemning er á hvítum
ströndum, næturklúbbar líflegir og
miðbæjarkaffihúsin afslöppuð.“
Úrval Útsýn hefur verið með
nokkrar ferðir til Suður-Afríku sem
hafa ávallt mælst mjög vel fyrir. Í
Suður-Afríku upplifir fólk spenn-
andi og allt öðruvísi menningar-
heim. Þar blandast ótrúleg náttúra
og fjölbreytt dýralíf við framandi
menningu, góðan mat og frábært
vín. Verðlagið er hagstætt og margt
að sjá og upplifa. Farin verður svo-
kölluð „Garden route“ leið frá Cape
Town um vínlöndin upp til Klein
Karoo og svo meðfram ströndinni
til baka, þar sem Indlandshaf og
Atlantshaf mætast og svo endar
ferðin í Cape Town.
Þægilegar siglingar
Úrval Útsýn býður einnig upp á
siglingar sem eru sívinsælar enda
þægilegur ferðamáti. „Við erum
með siglingu til Víetnam og Taí-
lands í nóvember. Svo verður farið
í Austur-Karíbahafið í október og
Vestur-Karíbahafið í nóvember.“
Fararstjórar gera
gæfumuninn
Úrval Útsýn er með reynda farar-
stjóra á sínum snærum enda segir
Kristín góðan fararstjóra gera
gæfumuninn. „Sér í lagi þegar fólk
Umhverfið hefur breyst nokkuð undanfarin ár. Fólk planar lengra fram í tímann
og við erum þegar að fá fyrirspurnir
fyrir næsta sumar,“ segir Jóhann
Björgvinsson, sölustjóri Úrvals
Útsýnar.
„Fólk er líka duglegt að stökkva á
síðustu stundu þó flestir sýni fyrir-
hyggju enda best að bíða ekki of
lengi því besta fjölskyldugistingin
á vinsælustu svæðunum er fljót
að klárast. Þegar fólk bíður fram á
síðustu stundu til að fá gott tilboð
er auðvitað úr miklu minna að
velja.“
Úrval Útsýn er með gott úrval
af áfangastöðum í sólinni. Þar má
nefna Gran Canaría en boðið er
upp á ferðir þangað allt árið um
kring, Almería sem er fjölskyldu-
staður á Suður-Spáni, Mallorca,
Benidorm, Alicante, Albir, Altea og
Calpe. Að ógleymdri Tenerife sem
er vinsæl meðal Íslendinga allt árið.
Gott verðlag á Kanaríeyjum
Jóhann leggur sérstaka áherslu
á Gran Canaría sem hann segir
að sé að ganga í gegnum miklar
breytingar. „Margir tengdu staðinn
áður við ferðir eldri borgara en þar
hefur orðið mikil breyting á. Gran
Canaría hefur verið að vaxa sem
fjölskyldustaður enda hafa yfir-
völd og ferðaþjónusta á svæðinu
lagt áherslu á að byggja hann upp
sem heilsársáfangastað. Þar má
finna afþreyingu fyrir alla aldurs-
hópa, þar eru vatnsrennibrautir
og dýragarðar, hitastig er stöðugt,
loftslag þægilegt og strendurnar
Dúbaí er einn af
nýrri áfanga-
stöðum ferða-
skrifstofunnar
en farin var vel
lukkuð ferð á
þetta framandi
menningar-
svæði í fyrra.
Kúba er heillandi með seiðandi tónlist, havanavindlum og hvítrommi.
Kristín Gunnarsdóttir, framleiðslu-
stjóri Úrvals Útsýnar. MynD/ernir
Mikill áhugi fyrir Asíu
Fjölbreyttar borgarferðir njóta sífelldra vinsælda en einnig er aukinn áhugi hjá Íslendingum á
sérferðum til fjarlægra landa, að sögn Kristínar Gunnarsdóttur, framleiðslustjóra Úrvals Útsýnar.
Úrval Útsýn er
með gott úrval
af áfangastöð-
um í sólinni.
Þar má nefna
Gran Canaría,
Almería, Mall-
orca, Benidorm,
Alicante, Albir,
Altea og Calpe.
Að ógleymdri
Tenerife.
Jóhann Björgvinsson, sölustjóri Úr-
vals Útsýnar.
Gott að plana sólarferðir í tíma
Færst hefur í vöxt að fjölskyldur velji sér ferðir þar sem allt er innifalið. Æ fleiri skipuleggja sumar-
fríin ár fram í tímann þó vissulega kjósi margir að grípa tilboð sem bjóðast á síðustu stundu.
er að ferðast á framandi slóðir þar
sem það hefur ekki komið áður. Þá
skiptir miklu að vera með fróða og
þjónustulundaða fararstjóra sem
veitt geta upplýsingar og aðstoð.“
Borgarferðir sívinsælar
Íslendingar kunna vel að meta
styttri borgarferðir bæði til að upp-
lifa skemmtilega borgarstemningu,
menningu og komast í verslunar-
leiðangur. Úrval Útsýn er með mikið
úrval borgarferða næstu mánuði
og má þar nefna Dublin, New York,
Róm, Boston, Halifax og Búdapest.
„Við höfum aðgang að góðum hót-
elum sem flest eru þriggja til fjögurra
stjörnu en fyrir þá sem kjósa meiri
lúxus getum við bókað önnur hótel.“
Úrval Útsýn hefur áratuga
reynslu af skipulagningu borgar-
ferða bæði fyrir einstaklinga og
hópa. Ferðirnar geta verið skipu-
lagðar borgarferðir eða sérsniðnar
ferðir. Hópadeildin hefur skipulagt
ferðir fyrir fjöldann allan af fyrir-
tækjum, vinahópum, áhöfnum,
kórum og saumaklúbbum.
hreinar, auk þess sem verðlagið er
frábært,“ lýsir Jóhann og bendir á
að Gran Canaria sé því afar hag-
stæður kostur fyrir fjölskyldur líkt
og Almería sem sé rólegur, fallegur
og góður fjölskyldustaður þar sem
hægt sé að fá gæðagistingu með öllu
inniföldu á góðu verði.
Hagstætt að fá allt innifalið
Jóhann segir orðið mjög algengt
að fjölskyldufólk velji að kaupa sér
ferðir þar sem allt er innifalið sér í
lagi þar sem verðið er lægra. „Það
getur verið kostnaðarsamt að vera
með nokkur börn í fríi enda ófáir ísar
og gosdrykkir sem þarf að splæsa í á
hverjum degi,“ spaugar hann.
Greinargóðar upplýsingar um
ferðir Úrvals Útsýnar er að finna
á vefnum www.uu.is en Jóhann
bendir fólki einnig á að hafa beint
samband við ferðaráðgjafa ferða-
skrifstofunnar.
„Hér starfar frábært fólk sem
getur sérsniðið ferðir að því sem
viðskiptavinir vilja.“
2 KynninGArBLAÐ 1 0 . j Ú n Í 2 0 1 7 L AU G A r DAG U r
1
1
-0
6
-2
0
1
7
1
7
:3
9
F
B
1
2
8
s
_
P
0
9
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
8
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
D
0
D
-A
1
5
0
1
D
0
D
-A
0
1
4
1
D
0
D
-9
E
D
8
1
D
0
D
-9
D
9
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
1
2
8
s
_
9
_
6
_
2
0
1
7
C
M
Y
K