Fréttablaðið - 10.06.2017, Blaðsíða 68
16 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 0 . j ú n í 2 0 1 7 LAUGARDAGUR
Næg verkefni framundan.
Allar upplýsingar í síma 660-4545 Sveinn,
Einnig hægt að senda umsókn og ferilskrá á
netfangið rafsveinn@rafsveinn.is
Rafsveinn ehf óskar að ráða
rafvirkja / nema í vinnu.
Tómstundafulltrúi í Strandabyggð – spennandi starf
Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir laust til umsóknar starf
tómstundafulltrúa. Um er að ræða fjölbreytt og skemmtilegt
starf þar sem skapandi og skipulagðir einstaklingar sem
hafa unun af samskiptum og samstarfi við ungt fólk ættu að
blómstra.
Markmið og verkefni
• Hefur umsjón með og leiðir starf ungs fólks sveitarfélaginu
• Umsjón og stefnumótun á sviði tómstunda-, íþrótta- og
menningarmála
• Stuðningur við félagasamtök varðandi skipulag og stjórnun
• Vinnur að forvörnum á breiðum grunni
• Samningagerð
• Verkefna- og viðburðastjórnun
Menntun, færni og eiginleikar
• Háskólapróf í tómstunda- og félagsmálafræði eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi
• Starfsreynsla af félagsstörfum með börnum og ungmennum
• Skipulags- og stjórnunarfærni
• Samskiptafærni og geta til að tjá sig í ræðu og riti
• Frumkvæði, jákvætt hugarfar og hugmyndaauðgi
• Hvetjandi og góð fyrirmynd
Umsóknarfrestur er til 19. júní og skulu umsóknir ásamt
ferilskrá berast skrifstofu Strandabyggðar, Höfðagötu 3, 510
Hómavík eða á netfangið strandabyggd@strandabyggd.is. Nánari upplýsingar um starfið og sveitarfélagið fást á skrif-
stofu Strandabyggðar, sími 4513510 og á vefsíðunni www.strandabyggd.is.
Til hvers að auglýsa ?
Ef þú auglýsir sjálf-/ur eftir starfsmanni eyðir þú verulegum tíma
í úrvinnslu innsendra umsókna.
Okkar styrkur er öflugur gagnabanki og yfir tveggja áratuga reynsla við að
þjónusta fyrirtæki við leit að starfsmanni.
Sparaðu þér tíma, kostnað og fyrirhöfn - leitaðu aðstoðar
fagmanna með langvarandi reynslu af ráðningarmálum.
STRÁ Starfsráðningar ehf. - Suðurlandsbraut 30 - sími 588-3031
stra@stra.is - gudny@stra.is - www.stra.is.
Með starf
fyrir þig
Starfsemi STRÁ ehf. býr að
aldarfjórðungs reynslu og
þekkingu á sviði starfs-
manna- og ráðningarmála
en stofan hefur unnið fyrir
mörg helstu og leiðandi
fyrirtæki landsins um
árabil.
Rík áhersla er lögð á trúnað
varðandi vörslu gagna og
upplýsinga bæði gagnvart
umsækjendum, sem og
vinnuveitendum.
Ánægðir viðskiptavinir til
margra ára hafa notið
þjónustu STRÁ, en stofan
hefur jafnframt umsjón
með ráðningum í sérfræði-
og stjórnunarstöður.
www.stra.is
1
1
-0
6
-2
0
1
7
1
7
:3
9
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
0
D
-9
C
6
0
1
D
0
D
-9
B
2
4
1
D
0
D
-9
9
E
8
1
D
0
D
-9
8
A
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
1
2
8
s
_
9
_
6
_
2
0
1
7
C
M
Y
K