Fréttablaðið - 10.06.2017, Blaðsíða 66
Helstu verkefni og ábyrgð
Annast skipulag, verkstjórn og samhæfingu innan
fagsviðs ásamt svæðisstjóra, í samræmi við
stefnu og markmið Heilsugæslu
höfuðborgarsvæðisins
Er svæðisstjóra innan handar við daglegan
rekstur stöðvar og er staðgengill hans
Er faglegur yfirmaður á sínu sviði
Sinnir klínísku starfi
Innleiðir nýjungar og vinnur að breytingum á
starfsemi til hagsbóta fyrir skjólstæðinga stöðvar
Tekur þátt í gerð, innleiðingu og notkun
klínískra leiðbeininga
Stuðlar að góðri vinnustaðamenningu
Tekur þátt í vísinda-, þróunar- og gæðastarfi
Skipuleggur kennslu fyrir heilbrigðisstéttir í
samráði við fagstjóra lækninga, kennslustjóra og
lærimeistara
Hæfnikröfur
Íslenskt hjúkrunarleyfi er skilyrði
Framhaldsmenntun í hjúkrun æskileg
Reynsla af og áhugi á teymisvinnu
Reynsla af starfi í heilsugæslu er kostur
Nám og reynsla á sviði stjórnunar æskileg
Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
Leiðtogahæfni og metnaður til að ná árangri
í starfi
Frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt
Nánari upplýsingar
Ásmundur Jónasson, s. 520-1800,
asmundur.jonasson@heilsugaeslan.is
Þórunn Ólafsdóttir, s. 585-1300,
thorunn.olafsdottir@heilsugaeslan.is
Ábyrgð – Fagmennska – Traust – Þjónusta – Framþróun
Heilsugæslan á að vera fyrsti viðkomustaður í heilbrigðis-
þjónustunni þar sem ólíkum þörfum notenda er mætt og
þeim leiðbeint yfir í önnur kerfi heilbrigðisþjónustunnar
eftir því sem þörf er á. Flóknari vandamál, þörf fyrir
fjölbreyttari úrræði og skortur á sérhæfðu starfsfólki kallar
á nýja nálgun í starfsemi heilsugæslustöðva.
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins hefur gert breytingu á
skipulagi og rekstri heilsugæslustöðva sem miðar að því
að auka þjónustu við notendur, nýta betur fjármuni og að
bæta vinnuumhverfi starfsmanna.
Til að gera þjónustuna markvissari er lagt upp með
teymisvinnu sem grunnstef í starfsemi stöðva, ásamt
innleiðingu aðferða straumlínustjórnunar. Þverfagleg teymi
heilbrigðisstarfsfólks munu auðvelda stöðvum að taka á
flóknum vandamálum með fjölbreyttum úrræðum.
Í breyttu skipulagi fær starfsfólk aukið sjálfstæði til að
móta starfsemina og til að útfæra þjónustu sem mætir
þörfum íbúa og uppfyllir um leið kröfur um árangur
samkvæmt mælingum og mati.
Fagstjóri hjúkrunar Heilsugæslunni Garðabæ
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins auglýsir laust til umsóknar starf fagstjóra hjúkrunar við Heilsugæsluna
Garðabæ. Fagstjóri hjúkrunar ber ábyrgð á skipulagningu hjúkrunarþjónustu í samráði við svæðisstjóra.
Mikil áhersla er lögð á samvinnu milli fagstétta innan stöðvanna og að þjónustuþarfir skjólstæðinga
séu ávallt í fyrirrúmi. Um er að ræða krefjandi starf sem reynir á frumkvæði, skipulagshæfileika og
samskiptahæfni. Ráðið verður í starfið til 4 ára frá og með 1. ágúst nk. eða eftir nánara samkomulagi.
Starfshlutfall er 100%.
Umsóknarfrestur er til og með 26. júní 2017.
Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Umsókn skal fylgja ítarleg
náms- og starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar. Leggja skal fram staðfestar upplýsingar
um menntun, fyrri störf og reynslu.
Gögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast til Svövu K. Þorkelsdóttur, mannauðsstjóra Heilsugæslu höfuðborgar-
svæðisins, Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á viðtölum við umsækjendur og á innsendum
gögnum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins við ráðningar. Öllum umsóknum verður svarað þegar
ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Sækja skal um á vef Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (www.heilsugaeslan.is) undir laus
störf eða á Starfatorgi (www.starfatorg.is).
SNYRTIFRÆÐINGUR
& NUDDARAR
Vegna mikilla anna leitar Blue Lagoon spa að
metnaðarfullum snyrtifræðingi og reyndum
faglærðum nuddara til starfa.
Áhugasamir sendi umsókn ásamt ferilskrá, mynd og meðmælendum
til: thorny@bluelagoonspa.is fyrir 20.júní.
Stjórnandi við
Öldrunarheimili Akureyrar
Viltu taka þátt í spennandi þróun-og nýsköpun samhliða
uppbyggingu EDEN heimilis?
Staða forstöðumanns við Aspar- og Beykihlíð á Öldrunar-
heimilum Akureyrar (ÖA) er laus til umsóknar. Um fullt starf
er að ræða og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf frá 1.
september n.k. eða sem fyrst.
Á Öldrunarheimilum Akureyrar fer fram fjölbreytt og áhugaverð
starfsemi sem stöðugt er í þróun. Heimilin hafa alþjóðlega
viðurkenningu sem EDEN heimili og starfa á grunni EDEN
hugmyndafræðinnar sem leggur áherslu á sjálfræði, heimilis-
brag og aukin lífsgæði íbúa. Unnið er að innleiðingu þjónandi
leiðsagnar.
Öldrunarheimili Akureyrar reka fimm sjálfstæð heimili, tímabundna
dvöl auk dagþjálfunar. Heildarfjöldi stöðugilda er um 220.
Helstu verkefni:
• Forstöðumaður stjórnar og ber ábyrgð á hjúkrun og umönnun 30 íbúa, daglegum rekstri, áætlanagerð og starfsmannahaldi
auk þess sem hann sér um þróun og uppbyggingu heimilanna.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólapróf í hjúkrunarfræði, íslenskt starfsleyfi og löggilding frá Landlæknisembættinu.
• Æskilegt er að viðkomandi hafi lokið framhaldsnámi stjórnun, öldrunarfræðum eða öðru sambærilegu námi.
• Þekking og reynsla á EDEN hugmyndafræðinni er kostur en vilji til að starfa eftir henni er skilyrði.
• Þekking á hugmyndum og aðferðum þjónandi leiðsagnar er kostur.
• Reynsla af stjórnun er skilyrði.
• Hæfni til stjórnunar, nýsköpunar og innleiðslu nýrra hugmynda og vinnubragða.
• Þekking og reynsla af teymisvinnu er kostur.
• Reynsla og áhugi á öldrunarþjónustu ásamt metnaðarfullri framtíðarsýn á áherslur í mótun öldrunarþjónustu.
• Hæfni í sjálfstæðum vinnubrögðum, frumkvæði og lausnarmiðun og lipurð í mannlegum samskiptum.
• Góð færni í að nota tölvur og viðeigandi hugbúnað.
• Gott vald á íslensku máli og a.m.k. einu erlendu tungumáli.
• Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans
samrýmist starfinu.
Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu
Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt.
Umsóknarfrestur er til og með 25. júní 2017
Verkstæðisformaður
Verkstæðisformaður
Umhverfismiðstöðvar Akureyrar
Umhverfismiðstöð Akureyrar óskar eftir að ráða drífandi einstakling
í fjölbreytt starf verkstæðisformanns á vélaverkstæði Umhverfis-
miðstöðvarinnar. Umhverfismiðstöð sér um rekstur strætisvagna,
ferlibíla og gatna- og garðyrkjumál. Verkstæðið er til húsa við
Rangárvelli og þar eru almennar viðgerðir á bifreiðum, vélum og
tækjum ásamt fjölda annarra verkefna.
Helstu verkefni eru:
• Verkstjórn á verkstæði.
• Viðhald á bifreiðum, vélum og tækjum sem eru í eigu
Umhverfimiðstöðvar.
• Viðhald malbikunarstöðvar.
• Ábyrgð á innkaupum og rekstri verkstæðisins.
• Tilfallandi verkefni fyrir Umhverfismiðstöð.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Meistararéttindi í bifvélavirkjun, vélsmíði eða vélvirkjun.
• Meirapróf og rúturéttindi.
• Vinnuvélaréttindi er kostur.
• Æskileg er sérþekking á loft-, vökva- og stýrikerfum,
sjálfskiptingum og rafmagni.
• Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum.
• Sjálfstæði vinnubrögðum og frumkvæði í starfi.
• Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott
orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og
utan hans samrýmist starfinu.
Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Akureyrar-
bæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt.
Umsóknarfrestur er til og með 14. júní 2017
Helstu verkefni og ábyrgð
Annast skipulag, verkstjórn og sa h fingu innan
fagsviðs ása t sv ðisstjóra, í sa r i við
stefnu og mark ið Heilsug slu
höfuðborgarsv ðisins
Er svæðisstjóra innan handar við daglegan
rekstur stöðvar og er staðgengill hans
Er faglegur yfirmaður á sínu sviði
Sinnir klínísku starfi
Innleiðir nýjungar og vinnur að breytingum á
starfsemi til hagsbóta fyrir skjólst ðinga stöðvar
Tekur þátt í gerð, innleiðingu og notkun
klínískra leiðbeininga
Stuðlar að góðri vinnustaðamenningu
Tekur þátt í vísinda-, þróunar- og gæðastarfi
Skipuleggur kennslu fyrir heilbrigðisstéttir í
samráði við fagstjóra lækninga, kennslustjóra og
lærimeistara
H fnikröfur
Íslenskt hjúkrunarleyfi er skilyrði
Framhaldsmenntun í hjúkrun æskileg
Reynsla af og áhugi á teymisvinnu
Reynsla af starfi í heilsugæslu er kostur
Nám og reynsla á sviði stjórnunar æskileg
Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
Leiðtogahæfni og metnaður til að ná árangri
í starfi
Frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt
Nánari upplýsingar
Ásmundur Jónasson, s. 520-1800,
asmundur.jonasson@heilsugaeslan.is
Þórunn Ólafsdóttir, s. 585-1300,
thorunn.olafsdottir@heilsugaeslan.is
Ábyrgð – Fagmennska – Traust – Þjónusta – Framþróun
Heilsugæslan á að vera fyrsti viðko ustaður í heilbrigðis-
þjónustunni þar sem ólíku þörfu notenda er tt og
þeim leiðbeint yfir í önnur kerfi heilbrigðisþjónustunnar
eftir því sem þörf er á. Flóknari vanda ál, þörf fyrir
fjölbreyttari úrræði og skortur á sérh fðu starfsfólki kallar
á nýja nálgun í starfse i heilsug slustöðva.
Heilsugæsla höfuðborgarsv ðisins hefur gert breytingu á
skipulagi og rekstri heilsug slustöðva se iðar að því
að auka þjónustu við notendur, nýta betur fjár uni og að
bæta vinnuumhverfi starfs anna.
Til að gera þjónustuna markvissari er lagt upp með
teymisvinnu sem grunnstef í starfsemi stöðva, ásamt
innleiðingu aðferða straumlínustjórnunar. Þverfagleg teymi
heilbrigðisstarfsfólks munu auðvelda stöðvum að taka á
flóknum vandamálum með fjölbreyttum úrræðum.
Í breyttu skipulagi fær starfsfólk aukið sjálfstæði til að
móta starfsemina og til að útfæra þjónustu se mætir
þörfum íbúa og uppfyllir um leið kröfur um árangur
samkvæmt mælingum og mati.
Fagstj ri j sl nni Garðabæ
Heilsugæsla höfuðborgarsv ðisins auglýsir laust til u sóknar starf fagstjóra hjúkrunar við Heilsugæsluna
Garðabæ. Fagstjóri hjúkrunar ber ábyrgð á skipulagningu hjúkrunarþjónustu í samráði við svæðisstjóra.
Mikil áhersla er lögð á sa vinnu illi fagstétta innan stöðvanna og að þjónustuþarfir skjólstæðinga
séu ávallt í fyrirrú i. er að r ða krefjandi starf se reynir á frumkvæði, skipulagshæfileika og
samskiptahæfni. Ráðið verður í starfið til 4 ára frá og eð 1. ágúst nk. eða eftir nánara samkomulagi.
Starfshlutfall er 100 .
Umsóknarfrest r r til . j í 2017.
Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Umsókn skal fylgja ítarleg
náms- og starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar. Leggja skal fram staðfestar upplýsingar
um menntun, fyrri störf og reynslu.
Gögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast til Svövu K. Þorkelsdóttur, mannauðsstjóra Heilsugæslu höfuðborgar-
svæðisins, Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á viðtölum við umsækjendur og á innsendum
gögnum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins við ráðningar. Öllum umsóknum verður svarað þegar
ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Sækja skal um á vef Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (www.heilsugaeslan.is) undir laus
störf eða á Starfatorgi (www.starfatorg.is).
Húsvörður
Húsfélagið að Löngulínu 2 í Garðabæ vill ráða húsvörð í
hlutastarf (30-35%) auk nokkurra aukaverka eftir samkomulagi.
Vinnutími miðast við 3 daga í viku, 4 tíma í senn.
Í húsinu eru 48 íbúðir í þremur stigagöngum ásamt bílgeymslu.
Verkefni húsvarðar eru meðal annars: almenn þrif á sameign
ásamt umsjón með sorpgeymslu, umhirða um lóð, bílastæði og
bílageymslu auk minniháttar viðhalds og endurbóta.
Leitað er að snyrtilegum, laghentum og útsjónarsömum eins-
taklingi með frumkvæði til úrbóta sem hefur auga fyrir því sem
betur má fara.
Skriflegar umsóknir berist:
Eignaumsjón hf. Suðurlandsbraut 30, 108 Reykjavík eða
starfsumsokn@eignaumsjon.is Umsóknarfrestur er til og
með 18. júní 2017.
1
1
-0
6
-2
0
1
7
1
7
:3
9
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
0
D
-8
8
A
0
1
D
0
D
-8
7
6
4
1
D
0
D
-8
6
2
8
1
D
0
D
-8
4
E
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
1
2
8
s
_
9
_
6
_
2
0
1
7
C
M
Y
K