Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.01.2017, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.01.2017, Blaðsíða 20
Glerborð kemur vel út á heimili Katrínar Ísfeld inn- anhússarkitekts. Morgunblaðið/Eggert HÖNNUN 20 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8.1. 2017 Instagram @sonoma_seven@interiorbyfrida@olssongerthel.se@modenafliser @sofacompanyno Módern 84.900 kr. Hið glæsilega Arthe-hliðarborð. Heimilisfélagið sérpöntun Glerskápur frá danska hönnunarhúsinu Hübsch. Skápurinn er 110 cm á breidd, 186 cm á hæð og 50 cm á dýpt. Penninn 299.900 kr. Coffee Table er tímalaus hönnun Isamu Noguchi. Sófaborðið var hann- að árið 1947 og er framleitt af Vitra. IKEA 13.950 kr. Vittsjö-línan frá IKEA kemur í nokkrum gerðum sem hægt er að púsla saman á ýmsan máta. Módern 194.900 kr. Caulfield-sófaborðið frá Minotti. Gler er að koma sterkt inn með nýju ári. Bæði eru glerskápar að verða gríðarlega vinsælir og einnig hillur, að ógleymdum glerborðum. Fylgir þetta suðurevrópskri innanhússtísku sem er að koma inn með vorinu. Þá mun jafnframt ákveðinn glæsi- leiki ráða ríkjum í tískunni innanhúss 2017. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Gler af öllum gerðum Willamia 115.500 kr. Fallegur glerskápur með glerhurðum. Aff 235.200 kr. Fallegur skápur í hráum stíl með möttu gleri. Skápurinn er 185 cm á hæð, 96 cm á breidd og 32 cm á dýpt. Habitat 49.000 kr. Einfalt og töff glerborð. Ilva 9.995 kr. Skemmtileg glerhilla með messingáferð. Ilmkjarnaolíur í þvottinn Hreinar og náttúrulegar ilmkjarnaolíur eru frábærar í þvottavélina. Góð leið til þess að gefa þvottinum dásamlegan ilm er að setja örlítið magn af ilmkjarnaolíu í hólf fyrir mýkingarefni á þvottavélinni. Þá er einnig upplagt að setja róandi ilmkjarnaolíu í hólfið við þvott á rúmfötum.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.