Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.01.2017, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.01.2017, Blaðsíða 28
Flottur vinnufatnaður Nú eru margir mættir aftur til vinnu eftir jólafrí og því flestir farnir úr kósígallanum og í vinnufötin. Hér getur að líta þrjár fallegar samsetningar sem henta vel á skrifstofuna og ekki skemmir það fyrir að útsölurnar eru í fullum gangi. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Comma 17.490 kr. Skemmtilegt pils frá Commu. Selected 12.990 kr. Glæsileg hvít skyrta í skemmtilegu sniði. Upplagt er að gyrða fremri partinn ofan í pils eða buxur. Net-a-porter.com 18.500 kr. Æðisleg síð peysa frá franska tískuhúsinu Étoile Isabel Marant. Esprit 12.995 kr. Létt kápa í víðu sniði. Karakter 8.996 kr. Þægilegar en í senn fínar buxur úr Jersey-efni. Fallegt er að klæða þær upp með því að para þær við fínni skyrtu eða áberandi skart. Vila 5.290 kr. Hnésítt þröngt pils. Rennilásinn gefur því rokkaðra yfirbragð. Zara 6.995 kr. Ljósblá skyrta með perlukraga. Zara 2.995 kr. Létt grá peysa sem passar til að mynda vel við aðsniðið hnépils. Skór.is 22.995 kr. Six Mix-ökklaskór sem henta val á skrifstofuna.38 Þrep 52.000 kr. Glæsilegir lág- botnaskór frá Vic Matié. GS Skór 32.396 kr. Háhæluð ökklastígvél í fallegu sniði. Galleria Reykjavík 220.000 kr. Milton-taskan frá breska tískuhúsinu Burberry er tímalaus og falleg. ASA 16.900 kr. Armband úr línunni ii. Asos.co.uk 2.500 kr. Silfurlituð og rúmgóð taska sem er fullkomin í vinnuna. Hildur Hafstein 6.900 kr. Gullhúðaðir eyrnalokkar frá hönnuðinum Hildi Hafstein. Mathilda 64.990 kr. Svalur jakki frá Hunkydory. Húrra Reykjavík 18.990 kr. Svart úr frá Komono. Net-a-porter.com 5.300 kr. Klúturinn frá Chan Luu er fullkom- inn um hálsinn eða yfir höfuðið og poppar upp hversdagsfatnaðinn. TÍSKA 28 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8.1. 2017 Fatahönnuðurinn og fyrrverandi kryddpían Victoria Beckham tók gamla Spice Girls-lagið, „2 Become 1,“ ásamt fyrrverandi kryddpíunni Mel C á nýársfögnuði Beckham-hjónanna í Maldíveyjum. Vakti atvikið gríðarlega lukku viðstaddra. Beckham byrjar nýja árið með söng

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.