Kiwanisfréttir - 01.12.1994, Blaðsíða 4

Kiwanisfréttir - 01.12.1994, Blaðsíða 4
Joð-verkefnið Búið að safna 17 þúsund dollurum Veiti klúbbur gömlum félaga Hixson orðuna, hafi sá skarað fram úr í félagsmálum eða einhverjum verkefnum, tekurklúbburinnsjálfkrafaþáttíJoð-verkefninu. Allurágóði af sölu orðunnar rennur óskiptur til verkefnisins. Nú þegar hafa 18 klúbbar lagt þessari söfnun lið og hafa safnast 17.130 dollarar. Evrópuforseti, Ævar Breiðfjörð ásamt heimsforseta Evrópuforseti Ævar Breiðtjörð og kona hans Ásta í góðum félagsskap heimsforsetahjónanna Trish og Ian Perdriau á International Councel í Indianapolis 1. október sl. þar sem Evrópuforsetahjónin voru boðin velkomin til starfa. 4 KÍWANISFRÉTTIR

x

Kiwanisfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kiwanisfréttir
https://timarit.is/publication/1265

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.