Kiwanisfréttir - 01.12.1994, Blaðsíða 26

Kiwanisfréttir - 01.12.1994, Blaðsíða 26
Vísnahornið Hér koma nokkrar vísur er urðu til á síðasta umdæmisþingi á Akureyri. í þriðju vísu er minnst á frumkvöðul og frumburð og er þar átt við undirritaðan og Grétar en undirritaður mun hafa átt upptökin að því að gera hann að umdæmisstjóra. Umdæmisþingið með pompi og prakt við Pollinn með gleði er haldið í ár málefni reifuð og margt fram er lagt mögnuð upp hreyfing til góðverka klár. Eiturlyfjavísis vaska lið vel um landið kynnir málefnið hringveginn þeir hraustir saman hjóla hreyfing okkar á þá mun nú stóla. Frumkvöðull sendir núfrumburði Ijóð og framtíðar óskirnar bestu stattu þig skínandi strákur með þjóð sem stendur við bak þitt affestu. Grétar við taumunum tekur í haust treystum við honum hið besta efþekkjum við kappann þá lætur ei laust lausn nema náist aðfesta. Sæmundur endar nú ár sitt í haust sem umdæmisstjóri góður starfsemi frábær og stórgóð afhlaust stendur því uppi hans hróður. Finnur Baldursson Herðubreið Lagakrókurinn Umsjón: Laganefnd Isl. umdæmisins Hermann Þórðarson, formaður Heimsstjórn samþykkir breytingar á miklvægri starfsreglu Ritnefnd hefur ákveðið í samráði við Hermann Þórðarson formann Laganefndar að vera með fastan þátt í blaðinu sem fjallaði um lög og reglugerðir og sem Ki wanisfélagar gætu sent spurningar til og fengið svör við í blaðinu. Er það von okkar að þessum dálki verði vel tekið og hann notaður af Kiwanisfélögum. Starfsregla 319.5 - „Hálfsársathugun á klúbbum með færri en tíu félaga“ - hefur verið endurskoðuð og heitir nú „Arleg athugun áklúbbum meðfœrri enfimmtánfélaga. “ Þessi breyting varsambykktáfundiheimsstjórnarímaís.l. og tók gildi samstundis. Breytingin byggist á þeirri skoðun að könnun á félaga- fjölda klúbba ætti aðeins að fara fram einu sinni á ári hverju,þannigaðviðkcmandiklúbbar,svæði,eðaumdæmi, fái það sem eftir lifir starfsársins færi á að snúa dæminu við. Áðurliðuaðeinssexmánuðirþartilrefsiaðgerðirtóku gildi. Sem leiðtogi klúbbs, svæðis eða umdæmis, ættir þú að hafa eftirfarandi atriði í huga varðandi hina breyttu starfsreglu: Þann 15. desemberhversstarfsárs, munalþjóðaritarinn senda aðvörun til þeirra klúbba sem samkvœmt septemberskýrslu telja færri en fimmtán félaga (sem er brot á starfsreglu 319.le). Hver klúbbur hefur þá þrjátíu daga til þess að bregðast við tilkynningunni. Hinn 1. febrúar, verða viðkomandi klúbbar úrskurðaðir „í ólagi“ og settir á skilorð. Þaðan í frá, ef klúbbur fjölgar félögum í fimmtán eða fleiri, verður litið á hann sem „klúbb í góðu lagi“ (nema að í gangi gegn honum sé mál vegna brots á starfsreglu 319.1, sem ekki varðar félagatölu). Efklúbburhelduróbreyttrifélagatölu(ellefutilfjórtán félagar), veður hann áfram „í ólagi“ og á skilorði, Eða með öðrum orðum, að klúbbur sem er „í ólagi“ getur verið það í ótilgreindan tíma. Fyrri útgáfa starfsreglu 319.5 gerði þetta ekki Ijóst. Ef á annað borð, samt sem áður, félagatala klúbbs fellur niður fyrir tíu á komandi septemberskýrslu, getur klúbburinn átt það á hættu að stofnskrá hans verði numin úrgildieðaafturkölluðájanúar/febrúarfundi stjórnarinnar. Þegar stjórnin samþykkti þessa breytingu var frestað afgreiðslu allra málagegn klúbbum sem þá voru á skilorði. Þeim var samt sem áður ráðlagt, að fjölga félögum í minnst ellefu fyrir 30. september til þess að komast hjá því að mál þeirra verði tekin fyrir á fundi stjórnarinnar í febrúar 1995. Á sama hátt voru klúbbar sem voru samkvæmt marsskýrslu með félagatölu fyrir neðan ellefu, ekki úrskurðaðir „í ólagi.“ En ef félagatala verður ekki komin upp fyrirellefu á septemberskýrslu, verðaþeir úrskurðaðir „í ólagi“ og settir á skilorð í febrúar. 26 KÍWANISFRÉTTIR

x

Kiwanisfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kiwanisfréttir
https://timarit.is/publication/1265

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.