Kiwanisfréttir - 01.12.1994, Blaðsíða 11

Kiwanisfréttir - 01.12.1994, Blaðsíða 11
Frá ferðanefnd Heimsþingið í Las Vegas 24.-28. júní 1995 Fyrir liggur tillaga að ferð á Heimsþingið í Las Vegas sem verður 24. - 28. júnf 1995. 22. júní verður flogið til Baltimore og síðan áfram til Las Vegas þar sem heimsþingið er haldið. 29. júní verður flogið til Baltimore og gist eina nótt. 30. júní er haldið heim til Islands kl. 20.45 og lent í Ketlavík kl. 6.45 að morgni l.júlí. Innifalið: Flug frá Keflavík til Las Vegas og til baka, flugvallaskattar, gisting eina nótt í Baltimore og 7 nætur í Las Vegas. Morgunmatur ekki innifalin. Verð: Heildarverð er kr. 98.900 - miðað viðgistingu á Ball's Hóteli. Hugsanlega mun verðið lækka. Þinggjöld: Fyrir þingfulltrúa: USD 80.00 (5.600 kr.) Fyrir maka: USD 30.00 (2.199 kr.) Þeir sem hafa áhuga á að fara eru vinsamlegast beðir um að hafa samband við Finnboga G. Kristjáns- son formann ferðanefndar. MUNUM AÐ Á ÞESSU ÞINGI MUN EYJÓLFUR SIGURÐSSON TAKA VIÐ EMBÆTTI SEM HEIMSFORSETI 1 995-1 996 80th Annual Convention • Kiwanis Intemational Las Vegas, Nevada • June 24-28,1995 Heimsforseti Ian Perdriau ásamt konu sinni fyrir utan staðinn þar sem heimsþingið verður haldið. frh. viðtal við Guðna Grímsson verðlauna er allsstaðar sá sami“. Finnst þér Kiwanis hafa breyst? „Þegar ég var að byrja fannst mér veramikiðnánarasambandmilliklúbba og klúbbfélaga vítt og breitt um landið, samskiptin meiri og margir af þeim félögum sem maður kynntist þá eru í dag mikið nánari félagar og sambandið persónulegra helduren gerist ídag, einnig finnst mér ekki eins mikil festa í stjórnun funda og var þegar ég byrjaði í Ki wanis“. Börnin fyrst og fremst KÍWANISFRÉTTIR 11

x

Kiwanisfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kiwanisfréttir
https://timarit.is/publication/1265

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.